Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 78
3(i4
Gestur Fálsson:
Og rjett á eptir sagði liann hátt:
»Kain, Kain.«
En það var líkast neyðarópi, og svo var mikil .
skelfing í röddinni, að það var alveg eins og okkur
rynni kalt vatn milli skinns og hörunds.
Eg veit ekki, hvort við komum eitthvað við borð-
ið okkar í fátinu, sem á okkur kom ; en allt í einu
var eins og kippur færi um manninn; hann reis við
og rak upp á okkur augun.
En það augnaráð !
Eg hefi aldrei sjeð eins mikla sorg og eins mikl-
ar raunir skína i'ir nokkurs manns augurn, og þó
var nærri því eins og hræðileg angist bæri allt
annað ofurliða.
Hann ætlaði að standa upp, en gat það ekki og
hneig niður á bekkinn aptur.
Svo lagði hann höfuðið ofan á vinstri haudlegg-
inn fram á borðið, en með hægri hendinni greip
hann eins og dauðahaldi utan um tinkrúsina.
Ejett á eptir heyrðum við, að hann var farinn að
hrjóta, og þegar við fórum að gá að, hafði liann
böglað saman tinkrúsinni í hendinni, svo hún var
orðin að klurnp.
Veitingamaðurinn kom að í þessu.
]pað var roskinn maður, skýrlegur á svip og glað-
legur.
Við vorum ekki lengi að spyrja, hver gamli mað-
urinu þrekvaxni væri, sem svæfi fram á borðið.
»það er hann Sigurður formaður«, sagði veitinga-
maðurinn.
»Er hann þá búinn að bögla saman þessari tin-