Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 101

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 101
Sagan af Sigurði formanni. S87 mannskaðabylnum, þegar fjögur skip fórust iir Yíkinni«. ujpað var mikill mannskaði að honum«, sagði veitingakonan; »það var sá skilvísasti maður, sem hjer hefir komið, borgaði allt af hvern eiuasta eyri«. »f>að er nú dálítil saga að segja frá endalok- um lians«, bætti veitiugamaðurinn við eptir dá- litla stund. »|>á sögu verðið þjer að segja mjor«, sagði eg; og þegar við vorum búnir að fá okkur hress- ingu, sagði veitingamaðurinu mjer endann á sög- unni af Sigurði formanni. Sigurður fór smámsaman að súpa meira á, eptir því sem aldur færðist yfir hann, og jafn- framt fór hann að taka fásinnu alltaf að öðru hverju, einkum eptir að hann hafði verið ölvnð- ur, og hætti honum stundum við að sjá alls konar ofsjónir. það hafði jafnvel komið fyrir, að hann sá of- sjónir þegar hann var á sjó, svo hásetarnir áttu uóg með hann. Samt fjekk liann alltaf uóga hásetana, því alltaf aliaði hann vel, en þó var farið að tala um það, að ekki væri óhætt að vera með houum á sjó. Gæftir höfðu verið slæmar um veturinn og ferðir Sigurðar inn í kaupstað á tveggjamanna-farinu sínu þess vegna tíðar. Svo kom hann innan úr kaupstað einn dag, fitið eitt kenndur, því á veitingahúsinu hafði verið fullt, svo hann stóð ekkert við, og þegar 25*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.