Iðunn - 01.06.1887, Síða 101
Sagan af Sigurði formanni. S87
mannskaðabylnum, þegar fjögur skip fórust iir
Yíkinni«.
ujpað var mikill mannskaði að honum«, sagði
veitingakonan; »það var sá skilvísasti maður, sem
hjer hefir komið, borgaði allt af hvern eiuasta
eyri«.
»f>að er nú dálítil saga að segja frá endalok-
um lians«, bætti veitiugamaðurinn við eptir dá-
litla stund.
»|>á sögu verðið þjer að segja mjor«, sagði eg;
og þegar við vorum búnir að fá okkur hress-
ingu, sagði veitingamaðurinu mjer endann á sög-
unni af Sigurði formanni.
Sigurður fór smámsaman að súpa meira á,
eptir því sem aldur færðist yfir hann, og jafn-
framt fór hann að taka fásinnu alltaf að öðru
hverju, einkum eptir að hann hafði verið ölvnð-
ur, og hætti honum stundum við að sjá alls konar
ofsjónir.
það hafði jafnvel komið fyrir, að hann sá of-
sjónir þegar hann var á sjó, svo hásetarnir áttu
uóg með hann. Samt fjekk liann alltaf uóga
hásetana, því alltaf aliaði hann vel, en þó var
farið að tala um það, að ekki væri óhætt að
vera með houum á sjó.
Gæftir höfðu verið slæmar um veturinn og ferðir
Sigurðar inn í kaupstað á tveggjamanna-farinu
sínu þess vegna tíðar.
Svo kom hann innan úr kaupstað einn dag,
fitið eitt kenndur, því á veitingahúsinu hafði
verið fullt, svo hann stóð ekkert við, og þegar
25*