Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 11
Fátækt og góðgjörðasemi. 297
ins. jpess háttar óbundna trú, er eigi fer eptir
neinum trúarsetningum, hef jeg opt orðið vör við
ú Englandi. J>ar er mjög almennt, að menntaðir
nienn fylgja ekki í blindni kirkjunni eða neinu
sjerstöku trúarfjelagi. Enska þjóðin og enska
kirkjan, sem er svo einkennileg, lætur sjer ekki
lynda að beygja sig undir annara skoðanir, hvort
sem það svo er í trúarefnum, eða í veraldlegum
smámunum. Hver maður býr sjer sjálfur til lífs-
skoðun fyrir sig, eins og sjerhver klæðir sig og
skreytir hýbýli sín eptir eigin geðþótta. Hinn þræl-
bundni ávani, að herma allt eptir öðrum, sem gerir
kvenfólkið í París svo líkt hvað öðru, er eins
sjaldgæfur á Englandi, eins og hin bliuda hlýðni
við kirkjuna, sem er einkenni katólsku þjóðanna.
Jeg hef sjer í lagi viljað taka þetta fram, að á
Englandi er alltíð sú góðgjörðasemi, er leggur allt
i sölurnar, og er ekki háð neinni sjerstakri trúar-
sfefnu, af því að jeg hygg, að þetta sje sjaldgæft
i öðrum löndum, og af því menn ímynda sjer al-
mennt, að kristindómurinn sje miklu áhrifameiri á
kinglandi, heldur en jeg ætla að hann sje í raun
°§ veru. þá eru það hjer, eins og annarsstaðar,.
sjer í lagi hinir kristnu, sem á þennan hátt leggja
sjálfa sig í sölurnar fyrir aðra.
*
Einhver hin fullkomnasta góðgjörðastofnun, er
ieg hef sjeð, er uppfósturshæli dr.Barnados, er tekur
að sjer vanhirt börn.
Eyrir fáum árum byrjaði þessi maður á því, með
tyær hendur tómar, að taka að sjer nokkur mun-
aóar]aus börn. Hann vakti áhuga manna á þessu