Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 57
343
Ljónaveiðin við Bender.
ast. Myndir voru víða til a£ liinum fræga kappa
og mörgum kunnug ásýnd hans. |>að var og víða
kunnugt, að Svíakonungur drakk eigi vín. Flaug
mönnum því margt í hug, er hann bað jafnan færa
sjer vatn að drekka, en eigi vín, þar sem þeir
fjelagar tóku sjer gistingu. það bar og til nokkr-
um sinnum, að förunautur konungs gáöi sín eigi,
og hafði svo mikið við Pjetur Frisk, er svo nefnd-
ist, að kynlegt þótti um lagsmenn á ferð saman.
Auk þess þóttust menn eiga von konungs heim
á leið á hverri stundu, og veittu því torkennilegum
ferðamönnum athygli venju fremur. En það eyddi
aptur mjög öllum grun, að þeir fjelagar hröðuðu
svo mjög ferð sinni og hjeldu sig fátæklega og vör-
uðust alla rausu.
Ivonungur óttaðist fyrirsát af hendi Saxakonungs,
ef hann færi skemmstu leið um lönd hans eða þar
naerri. Hann hjelt því hina vestari leið, þótt lengri
væri, vestur til ’Víuar, og þaðan vestur í Kegents-
burg, þaðan norður til Niirnberg, þá til Hanau og
norður til Kassel.
I Frankfurt gleymdi Diiring kufli sínum. |>að
varð uppvíst skömmu eptir, að þeir voru þaðan
farnir, hvaða ferðamenn það höfðu verið. Hugðu
menn konung hafa átl kuflinn; var liann klipptur
allur sundur í smápjötlur, og keyptu menn pjötl-
urnar dýrum dómum til minja.
f Kassel tóku þeir fjelagar sjer gistingu í veit-
mgahiisi einu, er nefndist Stockholm. |>ar rjeð þá
löndum faðir Friðriks prinz af Hessen, þess er Karl
konungur hafði fastnað systur sína, Úlriku Eleó-
nóru. Hafði verió lagt fyrir póstafgreiðslumenn þar,