Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 41

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 41
Ljónaveiðin við Vender. 327 báru Tyrkir heyviskar og annað því um líkt að húainu öðrum megin, og kveiktu í; lagði logann þegar upp undir þakskegg. Varð húsið allt log- andi utan að vörmu spori. Svíar íundu reylunn, og vissu þá, hvað um var að vera. Iíarl konung- ur Ijet Axel fara með nokkra menn upp á loptið til þess að reyna að slökkva eldinn í þakinu. Síð- an fór hann sjálfur upp að hjálpa til. Ekkert var vatnið til, og er mælt, að einhver þeirra hafi lilaupið til og hellt víni og brennivíni í eldinn til að slökkva, en við það magnaðist hann. Slökkviáliöld höfðu þeir og engin. Loks varð hitinn óþolandi og stig- inn farinn að brenna. jpeir Karl konungur vöfðu þá yfirhöfnum sínum að höfði sjer og stukku nið- nr um loptsgötin stigalaust. Eldurinn hjelt nú áfrarn uppi á loptinu og eyddi vistum Svía og öðrum munum, sem þar voru geymd- lr, þar á meðal ýmsum kjörgripum, er konungur bafði þegið að gjöf frá stórhöíðingjum. þakið hrundi síðan ofan, og var þá allt lmsið í einu báli. Tyrkir sáu, hvar þeir konungur og fjelagar hans stóðu enn kyrrir við gluggana, og þótti miklum firnum Sífita. þeir hrópuðu hver til annars : »Allah! allah! -®tlar Karl sænski að láta brenna sig kvikan og aHa menn sína ? Eða hvort festir eigi eld á þeim, beldur en salamöndrum vorum ?» N ú tók loptið að brenna yfir höfðum Svía og íjellu brandarnir ofan ú þá. Eengu tveir menn af Því bana, að mælt er. Hinum þótti það illur dauð- dagi. Einn fylgiliði konungs, er Walberg hjet, ávarp- abi hann, og kvað hjer eigi vært lengur, og illt ^fspurnar, að láta svæla sig inni sem melrakka í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.