Iðunn - 01.06.1887, Page 41
Ljónaveiðin við Vender. 327
báru Tyrkir heyviskar og annað því um líkt að
húainu öðrum megin, og kveiktu í; lagði logann
þegar upp undir þakskegg. Varð húsið allt log-
andi utan að vörmu spori. Svíar íundu reylunn,
og vissu þá, hvað um var að vera. Iíarl konung-
ur Ijet Axel fara með nokkra menn upp á loptið
til þess að reyna að slökkva eldinn í þakinu. Síð-
an fór hann sjálfur upp að hjálpa til. Ekkert var
vatnið til, og er mælt, að einhver þeirra hafi lilaupið
til og hellt víni og brennivíni í eldinn til að slökkva,
en við það magnaðist hann. Slökkviáliöld höfðu
þeir og engin. Loks varð hitinn óþolandi og stig-
inn farinn að brenna. jpeir Karl konungur vöfðu
þá yfirhöfnum sínum að höfði sjer og stukku nið-
nr um loptsgötin stigalaust.
Eldurinn hjelt nú áfrarn uppi á loptinu og eyddi
vistum Svía og öðrum munum, sem þar voru geymd-
lr, þar á meðal ýmsum kjörgripum, er konungur
bafði þegið að gjöf frá stórhöíðingjum. þakið hrundi
síðan ofan, og var þá allt lmsið í einu báli. Tyrkir
sáu, hvar þeir konungur og fjelagar hans stóðu
enn kyrrir við gluggana, og þótti miklum firnum
Sífita. þeir hrópuðu hver til annars : »Allah! allah!
-®tlar Karl sænski að láta brenna sig kvikan og
aHa menn sína ? Eða hvort festir eigi eld á þeim,
beldur en salamöndrum vorum ?»
N ú tók loptið að brenna yfir höfðum Svía og
íjellu brandarnir ofan ú þá. Eengu tveir menn af
Því bana, að mælt er. Hinum þótti það illur dauð-
dagi. Einn fylgiliði konungs, er Walberg hjet, ávarp-
abi hann, og kvað hjer eigi vært lengur, og illt
^fspurnar, að láta svæla sig inni sem melrakka í