Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 59

Iðunn - 01.06.1887, Blaðsíða 59
345 Ljónaveiðin við Bender. sendur að segja hershöfðingja þessi orð. Haun bjóst við konungi þá og þegar, og renndi í grun, liverjir vera mundu sendimenu þessir. Bauð hann varðmönnunum að hleypa þeim inn þegar í stað. Hann stóð upp og klæddist, og vildi vita sjálfur, hverju sætti. Hann gekk iit og riðu þeir kon- ungur þá að garði. En svo var konungur tor- kennilegur, af ferðaryki og þreytu, að Diiker þekkti liann eigi. En konungur sagði þegar til sín, og fjekk manni þeim, er sagt hafði þeim til vegar síðasta áfangann, hnefafylli af dúkötum, en» gaf kufl sinn hermanni þeim, er hafði vísað honum heitn til Diikers. Konungur var þrekaður mjög eptir ferðina. Hann hafði riðið ú 16 dögum sunnan úr Tyrkja- löndum norður að Eystrasalti, 405 mílur danskar eða 81 þingmannaleið, að því er talið var. Hann hafði aldrei úr fötum farið síðustu vikuna. Stíg- vjelin varð að rista utan af fótum hans; voru þeir þrútnir mjög og núið af skinn víða. Ivonungúr ljet fyrir berast inni fyrsta daginn, til þess að hressast og láta gera sjer ný klæði og sæmi- leg. Rosen yfirliði, er konungur hafði skilið við suð- ur við landamæri Tyrkja, kom til Stralsund degi síðar en þeir konungur. Hann hafði fylgtþeim eptir, eins og fyrir hann var lagt. Af hinum er það að segja, er voru 24 saman, og halda skyldu sömu leið á eptir, að þeim gekk °g ferðin allvel. Fannst1 mönnum ntikið um þá sveit víða á leiðinni, og hugðu margir, að Svía- konungur væri sjálfur einn í þeim flokki. Múgur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.