Iðunn - 01.06.1887, Síða 11

Iðunn - 01.06.1887, Síða 11
Fátækt og góðgjörðasemi. 297 ins. jpess háttar óbundna trú, er eigi fer eptir neinum trúarsetningum, hef jeg opt orðið vör við ú Englandi. J>ar er mjög almennt, að menntaðir nienn fylgja ekki í blindni kirkjunni eða neinu sjerstöku trúarfjelagi. Enska þjóðin og enska kirkjan, sem er svo einkennileg, lætur sjer ekki lynda að beygja sig undir annara skoðanir, hvort sem það svo er í trúarefnum, eða í veraldlegum smámunum. Hver maður býr sjer sjálfur til lífs- skoðun fyrir sig, eins og sjerhver klæðir sig og skreytir hýbýli sín eptir eigin geðþótta. Hinn þræl- bundni ávani, að herma allt eptir öðrum, sem gerir kvenfólkið í París svo líkt hvað öðru, er eins sjaldgæfur á Englandi, eins og hin bliuda hlýðni við kirkjuna, sem er einkenni katólsku þjóðanna. Jeg hef sjer í lagi viljað taka þetta fram, að á Englandi er alltíð sú góðgjörðasemi, er leggur allt i sölurnar, og er ekki háð neinni sjerstakri trúar- sfefnu, af því að jeg hygg, að þetta sje sjaldgæft i öðrum löndum, og af því menn ímynda sjer al- mennt, að kristindómurinn sje miklu áhrifameiri á kinglandi, heldur en jeg ætla að hann sje í raun °§ veru. þá eru það hjer, eins og annarsstaðar,. sjer í lagi hinir kristnu, sem á þennan hátt leggja sjálfa sig í sölurnar fyrir aðra. * Einhver hin fullkomnasta góðgjörðastofnun, er ieg hef sjeð, er uppfósturshæli dr.Barnados, er tekur að sjer vanhirt börn. Eyrir fáum árum byrjaði þessi maður á því, með tyær hendur tómar, að taka að sjer nokkur mun- aóar]aus börn. Hann vakti áhuga manna á þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.