Iðunn - 01.06.1887, Síða 112

Iðunn - 01.06.1887, Síða 112
398 Nálin. í rriylnn einni, sem til þess er gerð. þetta tokr afarlangan tíma, oftast 12—18 klukkutíma. Nú er farið að jafna nálarnar ; þá eru fyrst blám- uð augun við hita, þannig, að þeim er öllum raðað saman, og síðan farið um þau með glóandi járn- milti. Síðan eru augun enn þá fœgð og slípuð á öllum vönduðum nálum, og stundum gylt. Svo er og oddrinn brýndr enn að nýju, og seinast öll nálin fægð í einu. |>á eru þær loksins fullbúnar, og er þá eftir að telja þær í sundr; er það ýmist gert á tilskiftum kvarða, eða þá töluvél, sem til þess er smíðuð. Með töluvélinni getr einn maðr talið yfir 40,000 nálar sundr í nálabrófin á klukkutíma. Nú á síðustu árúm er farið að gera alt þetta með vélum, enn ekkert með höndunum, og gengr því miklu fljótara. Enn hér er ekki rúm til að lýsa þeim vélum, enda verðr vélum sjaldan lýst, nema myndir fylgi með, svo nokkurt lið sé að. Enn samt sem áðr er nálagerð margbrotin og seinleg, og þykir oss fslendingum víst undrum sæta, eftir þessari litlu lýsingu, og verði hér á nálum, að það skuli vera alhægt að fá yfir þúsund nálar fyrir eina krúnu í nálasmiðjunni í Iserlohn. það er svo sem auðvitað, að það verðr margr gallagripr í þessurii sæg, einkaniega við augaö; enn fjöldi nála þeirra, sem augað hefir mistekizt á, er gert að títuprjónum, með því að bræða á þær gler- haus, eða einhvern veginn að setja á þær hnapp. þó að mikið væri unnið, þegar saumnálin var orð- in á hvers tnanns heimili, þá fóru menn þó brátt að verða óánægðir með liana eina ; þeim þótti vinnan ganga seint, livað títt sem skraddarar og saumakon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.