Iðunn - 01.06.1887, Síða 39

Iðunn - 01.06.1887, Síða 39
325 Ljónaveiðin við Beijder. sjer, og Ijet Axel binda um heudina, þá er sár var; hann mælti: »Hvar eru allir hinir, sein hafa yfir- gefið mig ?» Axel kvað þá mundu dauða flesta eða höndum tekna. Konungur tekur í hönd honum og segir : »Förum nú inn í salinn, og dugum, sem má, með því litla liði, sem eptir er». Síðan gengu þeir inn í hinn slóra salinn. I því bili rjeðu Tyrkir til inngöngu um gluggann, en Svíar hröktu þá apt- Ur. þú tóku Tyrkir lausar hurðir, vagna, tunuur og kyrnur o. fl., og skutu því eða óku á undau sjer, og færðust þann veg nær húsinu, að þeir hlífðu sjer með því. Konungur hað menn sína hyggja vaudlega að og vera skjóta viðbragðs að hleypa úr hyssum sínum hvar sem sæi í skrokk Tyrkja og þeir væri berskjaldaðir fyrir. Var það gert, og hrukku Tyrkir frá ; höfðu látið áður nokkra menn. Svíar voru nú orðnir móðir, og tók að þyrsta mjög, eu vatn höfðu þeir ekkert. Konungur hljóp sjálf- Ur upp á lopt, tók þar brennivínskvartil vænt og fjekk mönnum sínum til svölunar, en bað þá drejcka 1 hófi. j?að er sumra manna sögn, að nokkrir Tyrkir hafi nú leitað til á annan veg við þá Karl konung °g fjelaga hans. þeir heyrðu mælt fyrir dyrum uti blíðlega þessum orðum : »Kærir bræður, Svíar ! Ihð hafið ekkert illt að óttast. Komið út hingað til vor. Vjer erum vinir ykkar og skulum verja ykkur fyrir Tartörum». Aðrir mæltu svo: »Mikli konungur ! þú veizt, að við erum vinir þínir. Kom Þú út til vor. Vjer munum frelsa þig. En verð- ll'ðu hjer í þessu húsi, þá er úti um þig. Kom þú út! Koindu út!»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.