Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1944, Page 60

Ægir - 01.02.1944, Page 60
90 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1944. Jan. ísfiskur: kg Samtals .......................... 8 040 056 Stóra-Bretland .................. 8 040 056 Freðfiskur: Samtals .......................... 726 706 Stóra-Bretland .................. 726 706 Sild (söltuð). tn Samtals .......................... 6134 Bandaríkin .......................... 6134 Fiskaflinn 31. janúar 1944. (Miðað við slægðan fisk með haus.) Jan. Jan. 1944, 1943, 1. Fiskur, ísaður: smái. smái. a. í útflutningsskip .......... 2 508 5 914 b. Aí'li fiskisk. útfi. af þeim .. 4 088 » Samtals 6 596 5 914 2. Fiskur til frystingar ......... 2 670 667 3. Fiskur til niðursuðu .......... 51 16 Alls 9 317 6 597 furið, því það er aðaltilgangur þessarar greinar, að festa samþykkt verstfirzku þii- skipaeigendanna á pappírinn, svo hún megi þar varðveitast, en jafnframt hregða upp nokkurri mynd uin vestfirzka þil- skipaútgerð á hlómaárum hennar, til ánægju fróðleiksfúsum lesanda, en angurs hinum, sem engu láta sig skipta það, sem horfið er. Má ekki sízt minnast þilskipaútgerðar- innar sökum þess, að hún var flestum fiski- rnönnum sjómannaskóli þeirra tíma. Þar lærðu þeir að þreyta fangbrögð við Ægi, og margir urðu snillingar í þeirri grein. Þilskipaútgerð íslendinga varð líka uppi- og undirstaða djarfra drauma um stærri og betri skip. Fált mun enn í íslenzkri sjómannastétl af hinum gömlu skútuvíkingum, en vel þóttú þeir liðtækir, sem flultust yfir á tog- arana eða skip í millilandasiglingum. Þeir Iiöfðu haft harðan en góðan skóla á þil- skipunum, sem þroskaði í senn harðfengi og hollan metnað, en jafnframt félagslund og fórnfýsi. P. t. Rvík 13. febr. 1944. Arngr. Fr. Bjarnason. Vitabyggingar 1944. Vitanefnd kom saman á fund 1. marz s. l.'til að taka ákvarðanir um vitabvgg- ingar á árinu 1944. Voru tillögur gerðar um byggingu eftir- laldra vita: . 1. Nýr viti á Æðev í ísafjat'ðardjúpi. 2. Endurbygging á Garðskagavita. 3. Endurbygging á Bjarnareyjafvita. Enn fremur að Ijúka við vitana á Svart- nesi og Akranesi, sem byrjað var á s. 4. ár. Gert er ráð fyrir, að Ijósker fáist í þrjá vita á þessu ári. Þormóðsskers-, Kolbeins- langa- og Grenjanessvita. Hefur ráðherra nú samþykkt þessar til- lögur vitanefndarinnar. Fjárveiting .til vitabygginga árið 1944 er kr. 350 þús. Auk ofangreindra tillagna taldi vita- nefndin mikla nauðsyn á byggingu eftir,- greindra vita, þegar á þessu ári: . . 1. Bálkastaðanes. 2. Svartastaðatangi. . 3. Kögur við Borgarfjörð. 4. Sandgerði (endurbygging). 5. Ketilflös. Þar sem fjárveiting til þessara vita var ekki fyrir hendi, var fjárveitinganefnd Al- þingis skrifað og farið fram á viðbótar- f járveitingu til vitabygginga fyrir árið 1944 að upphæð kr. 350 þús. Hvort sú fjárveiting fæst er enn ekki vitað.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.