Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 60

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 60
90 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1944. Jan. ísfiskur: kg Samtals .......................... 8 040 056 Stóra-Bretland .................. 8 040 056 Freðfiskur: Samtals .......................... 726 706 Stóra-Bretland .................. 726 706 Sild (söltuð). tn Samtals .......................... 6134 Bandaríkin .......................... 6134 Fiskaflinn 31. janúar 1944. (Miðað við slægðan fisk með haus.) Jan. Jan. 1944, 1943, 1. Fiskur, ísaður: smái. smái. a. í útflutningsskip .......... 2 508 5 914 b. Aí'li fiskisk. útfi. af þeim .. 4 088 » Samtals 6 596 5 914 2. Fiskur til frystingar ......... 2 670 667 3. Fiskur til niðursuðu .......... 51 16 Alls 9 317 6 597 furið, því það er aðaltilgangur þessarar greinar, að festa samþykkt verstfirzku þii- skipaeigendanna á pappírinn, svo hún megi þar varðveitast, en jafnframt hregða upp nokkurri mynd uin vestfirzka þil- skipaútgerð á hlómaárum hennar, til ánægju fróðleiksfúsum lesanda, en angurs hinum, sem engu láta sig skipta það, sem horfið er. Má ekki sízt minnast þilskipaútgerðar- innar sökum þess, að hún var flestum fiski- rnönnum sjómannaskóli þeirra tíma. Þar lærðu þeir að þreyta fangbrögð við Ægi, og margir urðu snillingar í þeirri grein. Þilskipaútgerð íslendinga varð líka uppi- og undirstaða djarfra drauma um stærri og betri skip. Fált mun enn í íslenzkri sjómannastétl af hinum gömlu skútuvíkingum, en vel þóttú þeir liðtækir, sem flultust yfir á tog- arana eða skip í millilandasiglingum. Þeir Iiöfðu haft harðan en góðan skóla á þil- skipunum, sem þroskaði í senn harðfengi og hollan metnað, en jafnframt félagslund og fórnfýsi. P. t. Rvík 13. febr. 1944. Arngr. Fr. Bjarnason. Vitabyggingar 1944. Vitanefnd kom saman á fund 1. marz s. l.'til að taka ákvarðanir um vitabvgg- ingar á árinu 1944. Voru tillögur gerðar um byggingu eftir- laldra vita: . 1. Nýr viti á Æðev í ísafjat'ðardjúpi. 2. Endurbygging á Garðskagavita. 3. Endurbygging á Bjarnareyjafvita. Enn fremur að Ijúka við vitana á Svart- nesi og Akranesi, sem byrjað var á s. 4. ár. Gert er ráð fyrir, að Ijósker fáist í þrjá vita á þessu ári. Þormóðsskers-, Kolbeins- langa- og Grenjanessvita. Hefur ráðherra nú samþykkt þessar til- lögur vitanefndarinnar. Fjárveiting .til vitabygginga árið 1944 er kr. 350 þús. Auk ofangreindra tillagna taldi vita- nefndin mikla nauðsyn á byggingu eftir,- greindra vita, þegar á þessu ári: . . 1. Bálkastaðanes. 2. Svartastaðatangi. . 3. Kögur við Borgarfjörð. 4. Sandgerði (endurbygging). 5. Ketilflös. Þar sem fjárveiting til þessara vita var ekki fyrir hendi, var fjárveitinganefnd Al- þingis skrifað og farið fram á viðbótar- f járveitingu til vitabygginga fyrir árið 1944 að upphæð kr. 350 þús. Hvort sú fjárveiting fæst er enn ekki vitað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.