Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 63

Ægir - 01.02.1944, Qupperneq 63
Æ G I R 93 mikið. — í febrúar voru mest farnir 12 róðrar. Vélabilanir hindruðu nokkuð sjó- sókn sumra bátanna í þessum mánuði. Mestur afli á bát í róðri var 10 600 kg. Aflahæsti báturinn veiddi 85 smál. í þess- urn mánuði. Mest voru farnir 15 róðrar í marz. Hafís tálmaði fiskveiðar um tíma. Hæstur afli í róðri var 13 smál. Að vanda ^ar mikið af aflanum steinbítur, stundum allt að helmingur og oft þriðjungur. Bolungarvík. Þaðan róa 13 bátar. Mest voru farnir 16 róðrar í janúar. Afli var yf- irleitt mjög góður, eða oftast 6500—7500 lvg í róðri. Hæstu hásetahlutir í janúar urðu um 2000 kr. í febrúar voru flest farnir 15 róðrar og var mestur afli í róðri um 6500 kg. Góður meðalafli var vfirleitl í marz. Gæftir voru skárri en áður og var ilest farið 21 róður en fæst 12. Bolvík- ingar gátu oftast róið meðan hafís var í Djúpinu. Nokkuð af aflanum hefur farið í hraðfrystihúsið og nokkuð í fisktöku- skip. Hnífsdalur. Úr Hnífsdal róa fjórir bátar. Oftast var róið 11 sinnum í janúar og var mestur afli í róðri um 11 300 kg. Talsvert veiðarfæratjón var í þessum mánuði. Mest voru farnar 10 sjóferðir í febrúar og var aflinn frá 3500—9000 kg í róðri. í marz var oftast róið 16 sinnum og var mestnr afli í róðri 6200 kg. Afli mátti teljast sæmilegur, en þó var aldrei góðfiski. Síðustu daga marzmánaðar reru Hnífsdalsbátar út með Grænuhlíð og Rit. Mest af aflanum fór í fisktökuskip, en nokkuð í hraðfrystihúsið. ísafjörður. Úr ísafjarðarkaupstað ganga 17 bátar til fiskjar. í janúar voru mest larnir 10 róðrar og var mestur afli í róðri 12 500 kg, en oftast aflaðist 8—10 smál. í roðri. Mikið veiðarfæratjón var dagana 27. og 29. janúar. í febrúar var oftast góðfiski, þegar á sjó var komizt. Mest voru farnir 11 róðrar og hæstur afli í róðri var um 11 smál. Teljast mátti dágóður afli í marz, en um vikutíma tepptist sjósókn vegna hafiss. Um nokkurt skeið reru ísafjarðarbátar einnig styttra og með færri lóðir en venjulega. Oftast var róið 15 sinnum og var mestur afli i róðri um 10 700 kg (með haus). All mikið veið- arfæratjón varð af völdum hafíssins. Bátar Samvinnufélagsins og Hugarnir voru við veiðar við Snæfellsnes og í Breiðafirði. Hafa þeir lagt aflann upp í fisktökuskip í Grundarfirði, á Patreksfirði og stundum í Hafnarfirði. Veiði þeirra er talin fremur rýr, sökum óstöðugs veðurfars. Súðavík. Þaðan ganga 3 bátar til fiskjar. Súðvíkingum hefur bætzt einn nýr bátur, 15 rúml. að stærð. Heitir hann Andvari og' er eign h/f Andvari. í janúar voru mest farnir 7 róðrar og var hæstur afli í róðri um 6300 kg. I febrúar voru flesl farnir 8 róðrar og aflaðist mest í róðri urn 7 smál. Meðalafli var í marzmánuði. Mest veiddist í róðri um 7 smál. (með haus). Alls aflað- ist í veiðistöðinni þennan mánuð á 4 báta 193 smál. Tveir bátanna voru frá veiðum uxn tíma og hafís hamlaði veiðum marga daga. Mest voru farnir 18 róðrar i rnarz- rnánuði. Steingrímsfjörður. í febrúarmánuði fór aðeins einn bátur til fiskjar tvisvar sinn- um og aflaði mjög litið. Einungis einn 7 rúml. bátur stundaði veiðar í marzmánuði. Fór hann 5 róðra og aflaði mest um 3000 kg' í róðri, eða alls 12 smál. í mánuðinum. Einn smá vélbátur fór auk þess nokkra róðra í fjörðinn og fékk reytingsafla. Norðlendingafjórðungur. Skagaströnd. Þar byrjuðu veiðar ekki fyrr en í marz. Sjö opnir vélbátar ganga þaðan til fiskjar. Reru þeir 10 róðra í mán- uðinum og fóru á sjó tvívegis á dag. Al'li var sæmilegur, eða allt að 3000 kg á bát á dag. Um þriðjungur af aflanum var stór- fiskur. Fiskurinn var talinn óvenju magur og lifrarlítill. Undir mánaðarlokin dróg' lir afla. Fiskurinn fór allur í hraðfi'ystihús. Hofsós. Ellefu opnir vélbátar stunduðu veiðar þaðan í marz. Farnir voru 5 róðrar. Afli var tregur og fiskurinn srnár og lifrar- laus. Nokkuð af aflanum var hraðfryst. Siglufjörður. Veiðar voru ekkert stund- aðar í janúar, vegna ógæfla og' aflaleysis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.