Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 3
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA 2. hlefti 195h. ólafur Lárusson, prófessor: Henry Ussing. Prófessor Henry Ussing andaðist hinn 9. sept. s.l. Við lát hans féll í valinn einn hinn mikilhæfasti lögfræðingur Norðurlanda á síðari tímum. Henry Ussing var fæddur 5. maí 1886 í Vejlby nærri Árósum, en þar var faðir hans þá sóknarprestur. Ætt hans var gömul og velmetin fræðimannaætt, og m. a. eru í henni ýmsir mikilsháttar lögfræðingar svo sem próf. Al- green Ussing, Carl Johannes Ussing, dómari í alþjóða- dóminum í Egyptalandi, Carl Theodor Ussing dómstjóri í yfirdómi og síðar þjóðbankastjóri, Werner Jesper Andre- as Ussing, hæstaréttardómari og síðar einnig þjóðbanka- stjóri. Afi Henry Ussings, Johann Louis Ussing, var pró- fessor í klassiskri málfræði og Garðprófastur, og föður- bróðir hans, Niels Viggo Ussing, var prófessor í jarð- fræði. Faðir Henry Ussing, lie. theol Henry Braem Uss- ing, er seinna varð stiftprófastur, var einnig mikill lær- dómsmaður og talinn einn af fremstu og áhrifamestu mönnum í kirkjulífi Dana um sína daga. Henry Ussing varð stúdent árið 1904 og lauk embættis- prófi í lögfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1910. Eigi er það að efa, að hann hefir stundað nám sitt af kappi og að snemma hefir skarpskyggni hans og lærdómur komið í ljós. Segir sagan, að próf. Torp hafi eitt sinn hætt við að halda fyrirlestraflokk einn sakir þess, hve oft Ussing 6 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.