Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 8
Um eignar- og umráðarétt jarðhita I. Hér verður fjallað um þá spurningu, hversu háttað sé að íslenzkum lögum eignar- og umráðarétti að jarð- iiita. Jafnframt verður að því vikið, hver stefna muni í þeim efnum hallkvæmust hagsmunum bæði einstaklinga og þj óðarheildar. Hugsanlegt er, að löggjöf annarra þjóða á þessu sviði, eða um önnur sambærileg efni, geti verið til leiðheiningar um lagasetningu. Þess vegna verður einn- ig vikið að skipan þessarra mála hjá öðrum þjóður. Hér verður hins vegar ekki rætt um þá miklu þýðingu, sem hagnýting jarðhitans liefur og getur haft fyrir þjóðar- búið, Þess má þó aðeins geta, að menn gera sér vonir um, að hægt verði í framtíðinni að nota jarðhita til raforku- vinnslu og efnaiðju. En eins og kunnugt er, hefur jarð- hitinn hér hingað til verið notaður til hitunar híbýla, gróðurliúsa og sundlauga. Hefur sú hagnýting jarðhitans þegar mikla þjóðliagslega þýðingu og á vafalaust eftir að aukast enn stórlega. Fróðir menn hafa áætlað, að jarðhiti hér á landi myndi, ef unnt reyndist að virkja hann allan, samsvara 300 tonnum af olíu á klukkustund, eða um 2,6 millj. tonna af olíu á ári. Hér er að sjálfsögðu um ágizk- un að ræða. En það leikur samt eigi á tveim tungum, að í jarðhita landsins eru stórkostleg verðmæti fólgin. Með aukinni þekkingu og bættri tækni hafa nýjar og áður óþekktar leiðir opnazt til nýtingar á þessum náttúruauði. Má því öllum vera ljóst, að miklu skiptir, hversu skipað er umráða- og eignarrétti að þessum náttúruauðlindum. Skulu nú athuguð lagaboð, er það efni varða. II. I 10. gr. vatnalaganna nr. 15 frá 1923 segir: „Um hveri, laugar og ölkeldur skal fara eftir 9. gr. með þeim takmörkunum, er hér segir: a) Óheimilt er 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.