Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 57
um félagarétt, en hann skiptir miklu máli á vorum dögum bæði hér og annars staðar. Hinn gamla prófessor emeritus Fr. Vinding Kruse þekkja víst allir islenzkir lögfræðingar, þó ekki væri af öðru en „Ejendomsretten“ og „Nordisk Lovbog“ Enn virð- ist hann í fullu andlegu fjöri, og hefur nú árið 1954 látið frá sér fara tvö rit um atvinnurétt og verðlagslöggjöf. Annaðer: „En rationel lovordning om erhvervsorganiation- erne og priser og lönninger“, en hitt: „Trustlovskom- missionens betænkning og lovforslaget om tilsyn med monopol og konkurencebegrænsning“ I þessu sambandi má geta þess, að 31/3 1955 voru sett í Danmörku „Mono- polov“ 2. Réttarsaga, almenn lögfræði, erlendur réttur. Að þvi er réttarsögu snertir má fyrst nefna bók Stig Juul prófessors um undirbúning og heimildir D. L. Chr. V. Bókin heitir: „Kodification eller Kompilation. Christi- an V’s Danske Lov pá baggrund af ældre ret“ Köbenhavns Universitets festskrift 1954“. Bókin raskar að ýmsu fyrri hugmyndum manna um D. L. Sven Clausen prófessor gaf út 1954: „Essays om natur- ret“ og Th Thorsteinsson hrl. nýtt — IV. bindi af: „Fra fremmede retssale“. Báðir þessir liöfundar — einkum þó hinn síðar nefndi — eru kunnir hér á landi, enda skrifa báðir skemmtilega og vekjandi. Hér er einnig þekkt: „Juridisk Ordbog“, sem árið 1954 var gefin út — aukin og endurbætt — af þeim prófessor- unum O. A. Borum og Stig Juul. 3. Refsiréttur, afbrotafræði (Kriminologi) og réttar- félagsfræði (retssociologi). 1955 lauk Stephan Hurwitz prófessor (nú: Folke- tingets ombudsmann) hinu mikla verki sínu: „Den 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.