Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 50
Af hálfu stefnanda var því mótmælt, að Y. fullnægði skilyrðum til skattfrelsis. í 4. gr. nefndra laga eru tilteknir aðilar undanþegnir öllum tekjuskatti, þeirra meðal „félög og stofnanir, er ekki reka atvinnu“, og í 16. gr. þeirra eru sömu aðilar undanþegnir eignarskatti. Með skírskotun til lagaákvæða þessara og þegar virt var það, sem fram var komið um starfsemi V. og tilgang, þótti sýnt, að það ræki ekki at- vinnu, heldur væri um að ræða félag, sem njóta ætti góðs af undantekningarákvæðum þessum. Samkvæmt því var V. sýknað. (Dómur B.Þ.R. 25/10 1955.) E. EIGNARRÉTTUR. Réttur til vörumerkis. Hinn 7. desember 1946 fékk erlent firma, Wolsey, skráð hér á landi orðið V O L S E Y sem vörumerki fyrir prj ónað- ar fatnaðarvörur. Var skrásetningin auglýst í Lögbirting- arblaðinu 31. des. 1948. VÍð skrásetninguna mun í vöru- merkið liafa misritazt V í stað W, en það var aldrei leið- rétt. Veturinn 1952—’53 flutti K. til landsins og seldi til verzlana 100 tylftir af kvensokkum með merkinu W O O S L E Y, en fyrirtækið, sem sokkana framleiddi, er bandarískt og ber sama nafn. Hið erlenda firma, sem fyrst var nefnt, taldi, að merki þetta væri svo líkt fyrrgreindu vörumerki sinu, að þeim yrði auðveldlega ruglað saman. Nyti það því ekki fullrar verndar fyrir merkið. Taldi fyrirtæki þetta og, að K. hefði með fyrrgreindu atferli sínu gerzt brotlegur við 13. og 14. gr. laga nr. 43/1903 og 9. gr. laga nr. 84/1933. Krafðist það þess, að K. yrði dæmdur til refsingar, greiðslu bóta, það af sokkunum, sem finnast kynni í verzlunum yrði upptækt gert, K. yrði bannað selja vörur með umræddu 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.