Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 47
gjaldið. Hér væri um aðkeypta þjónustu að ræða, sem fé- lagið seldi félagsmönnum sínum og engin rök mæltu með því, að þessi þjónusta væri veitt ókeypis þeim mönnum, er félagið vildi heiðra. Þar við bættist, að bifreiðastöðin hefði ekki sameiginlegan fjárhag með félaginu, enda þótt félagið eigi og reki stöðina. M. krafðist sýknu. Reisti hann þá kröfu á því, að með kjöri hans sem heiðursfélaga í vörubílstjórafélaginu hefði hann verið leystur undan þeirri kvöð að greiða gjöld til félagsins, þar á meðal afgreiðslugjald til stöðvar þeirrar, er félagið rekur. Byggðist slíkt á almennum reglum um slíka félaga og venju innan félagsins. Yerði félagið og stöðin ekki aðgreind að þessu leyti, enda stöðin rekin af félaginu. Greiði það tap, er á rekstri hennar kunni að verða og hirði hagnaðinn af rekstrinum. Þá taldi M., að fyrr- nefnd samþykkt frá 20. jan. ’52 skipti hann engu máli, þar sem hann hefði verið kjörinn heiðursfélagi löngu áður og yrði ekki sviptur þeim rétti. Á þeim tíma, er M. var kjörinn heiðursfélagi, voru eng- in ákvæði i samþykktum Þ. um slíka félaga og ekki var kunnugt, að til væru nokkrar almennar reglur um heiðurs- félaga i félögum. Var talið, að félag, sem kýs heiðurs- félaga, ráði því, hver réttindi fylgi þvi kjöri. Með skir- skotun til fyrrnefndra samþykktar Þ. og þess, að Vöru- bílastöðin Þ. er atvinnufyrirtæki, er félagið rekur, var ekki talið, að í kjöri M. sem heiðursfélaga fælist það, að hann væri laus undan því að greiða þá þjónustu, er fyrir- tækið léti honum í té. Samkvæmt því var honum gert að greiða afgreiðslugjaldið. (Dómur B.Þ.R. 5/2 1955.) 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.