Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 24
réttara sagt, eignarréttarákvæðið i stjórnarslcrá Islands er beinlínis sniðið eftir hliðstæðu ákvæði i grundvallar- lögum Dana. Löggjöf sú, er að framan greinir, um eignar- rétt ríkisins að jarðefnum í „undergrund“ landsins hefur verið talin heimil, þrátt fyrir ákvæði grundvallarlaganna um vernd einstaklings eignarréttar. Noregur Viðurkennt er, að eignarréttur landeiganda sé elcki tak- markaður við yfirhorð landsins, heldur nái einnig til jarð- laga undir yfirborði jarðar. I lögum munu þó ekki bein ákvæði um takmörk eignarréttar niður á við. Á meðal norskra fræðimanna hafa skoðanir verið skiptar um það, hversu langt niður í jörðina eignarréttur landeiganda nái. Prófessor Brandt hélt því fram á sínum tima, að eignar- réttur landeiganda næði allt að miðpunkti jarðar. Scheel liélt því hins vegar fram, að eignarréttur landeiganda næði svo langt niður, sem mannleg starfsemi næði á hverjum tíma, sbr. Tingsret hls. 44. Prófessor Helland hélt því fram, að eignarréttur landeiganda næði jafnlangt niður sem dýpstu námur. Jarðlög þar fyrir neðaan gætu ekki verið andlag fyrir eignarrétti, sbr. RT. 1891, bls. 41—42. Prófessor Gjelsvik taldi, að þegar komið væri svo langt niður í jörðina, að menn gætu ekki lengur haft neitt gagn af eignarráðum, þá gæti heldur ekki verið um neinn eign- arrétt að ræða, sbr. Norsk Tingsret bls. 35. („Efter norsk ret kan regelen best formes saaledes: Naar det gaar saa langt op i Luftrummet eller saa langt ned i jorden, at folk ikke har nogen nytte av eiendomsraadigheten kan det heller ilcke være tale om nogen eiendomsret“). 1 samræmi við þessa skoðun mun nú almennt talið, að landeigandi hafi eignarrétt svo langt niður á við i jörðina, sem liann liefur liagsmuni af að gera eignarrétt gildandi. Steinar og málmar í jörðu eru þvi taldir tilheyra landeig- anda og hann má sækja þá svo djúpt niður sem hann vill, 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.