Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 9
landeiganda að spilla hverum, laugum og ölkeldum á landi sinu, hvort sem það er með ofaníburði, framræslu eða með öðrum hætti, nema það sé nauðsynlegt talið sam- kvæmt matsgerð til varnar þvi landi eða landsnytjum. b) Skylt er landeiganda að láta af hendi nauðsynlegt vatn, land og efni úr landi sínu til sundlaugar og sundskála í almenningsþarfir. Bætur fyrir laugavatn, land og lands- afnot, átroðning og annað tjón eða óþægindi, skal greiða eftir mati, nema samkomulag verði.“ Meginreglan er sú, samkvæmt 9. gr. vatnalaganna, sem vitnað er til, að landeigandi megi ráðstafa eða hagnýta sér jarðvatn, regnvatn og leysinga, er á landareign safn- ast, lindir, dý, tjarnir og slik minni háttar vötn, sem eigi hafa stöðugt framrennsli ofan jarðar, með hverjum þeim hætti, er hann kýs, enda stafi ekki af þvi hætta eða veru- leg óþægindi fyrir meðferð eða spjöll á eign annarra manna, sem ekki er skylt að þola samkvæmt sérstakri heimild. Ljóst er af ákvæðum þessum, að laugar og hverir fylgja landareign þeirri, sem laug eða hver er á. Er sú regla óefað í samræmi við forna landsvenju. Hafa laugar og hverir sjálfsagt frá fornu fari verið talin til jarðarhlunn- inda, enda hafa menn haft nokkur not heita vatnsins til þvotta og í böð. Þess má hér geta, að bæði meiri og minni hluti Fossa- nefndarinnar svo kölluðu voru sammála um, að eignar- réttur að hverum og laugum fylgdi eignarrétti að því landi, sem laug eða hver er á. En eins og kunnugt er, klofnaði Fossanefndin vegna ágreinings um eignarrétt að vatnsréttindum i heimalöndum. Meiri hluti nefndarinnar taldi rennandi vatn eigi undirorpið eignarrétti einstakl- ings, heldur eins konar almenningsgagn eða eign rikisins. Byggði liann vatnalagafrumvarp sitt á þeirri stefnu, að óvirkjað vatn, sem landareign sú, sem það er á eða rennur um, þarf eigi til sinna þarfa, skuli vera eins konar almenn- ingsgagn undir umráðarétti rikisins, frjálst til notkunar 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.