Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 21
Mexico 1 Mexico er á döfinni setning sérstakra laga um jarð- hita eða öllu heldur um jarðvatn. Hefur frumvarp um það efni verið lagt fyrir sambandsþingið. 1 3. gr. þessa frumvarps segir, að landeigendum sé frjálst að leiða upp á yfirborðið og hagnýta sér jarðvatn, nema þá er virkjun þess eða notkun getur liaft áhrif á almannahag eða hagnýtingu, sem fyrir er, eða þegar með þessum aðgerðum er tekið eða leitt burt vatn, sem er þjóðareign. I 2. mgr. 3. gr. er því jafnframt bætt við, að beizlun vatnsgufu eða rennandi vatns, sem er af náttur- unnar hendi heitara en 80° á Celsius, svo og hagnýting þess, sé talin snerta almannaliag, enda þótt vatnið spretti upp eða fram sjálfkrafa. I öðrum tilfellum ákveður skrif- stofa vatnsorkumála hvenær virkjun varði almanna hag, þ. e. a. s. hvenær landeigendum sé ófrjálst án sérstaks leyfis að leiða vatnið upp á yfirborðið. Samkvæmt 5. gr. þarf lwer maður sérstaka lieimild eða leyfi til að virkja jarðvatn, ef um er að ræða vatn í þjóðareign, eða ef virkj- un þessi getur varðað almannahag. 1 frumvarpinu er eng- in skýring gefin á því, við hvað átt sé með vatni í þjóðar- eign, heldur er þar vísað til vatnalaga. Samkvæmt II. kafla frumvarpsins getur skrifstofa vatns- orkumála gefið út yfirlýsingu um tiltekin bannsvæði og má þá alls ekki bora þar né virkja vatn, nema um sé að ræða vatn til heimilisnotkunar. Ástæður til slíks banns geta verið þær, að ný borun eða virkjun hafi áhrif á hag- nýtingu, sem fyrir er, að hætta sé á að vatnsæðar tæmist, að um sé að ræða augljósa sóun eða misnotkun jarðvatns eða virkjanir á þessu svæði reynast með öðrum hætti varða hagsmuni almennings. I 26. gr. frumvarpsins segir, að framkvæmdavaldshafar sambandsríkjanna geti lagt hald á vatn eða vatnsgufu, sem frá náttúrunnar hendi er heitara en 80° á Celsius í því skyni að hagnýta það í þjóðarþágu til framleiðslu á orku. Hefur rafoi’kumálanefnd sambandsríkjanna for- 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.