Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 54
í sama formi og hér. Er frásögn höfundar um meðferð og flutning mála fyrir norskum dómstólum mjög ýtarlega rædd og jafnvel skýrð með lifandi dæmum úr frægum norskum og erlendum dómsmálum. Efni bókarinnar, sem skiptist í 9 aðalkafla er skipulega niður raðað og bókin er rituð á léttu og skýru norsku máli. Fyrir verðandi málflutningsmenn er mjög fróðlegt og gagnlegt að kynna sér leiðbeiningar og kenningar höfund- ar, t. d. varðandi uppbyggingu ræðna sækjanda og verj- anda, um afstöðu málflutningsmanna til dómara og vitna, svo og alla hegðun lögmanna fyrir dómi. Lengsti kafli bókarinnar fjallar um aðiljayfirheyrslur og vitnaleiðslur. Gagnrýnir höfundur þar þá reglu, sem einnig tíðkast nú hér, að dómarar yfirheyri sjálfir vitni, í stað þess að leyfa málflutningsmönnum að spyrja vitnið beint. Er ekki rúm til þess að fara nánar út í það efni hér. Eins og áður er minnzt á er bók þessi sérstæð í sinni röð og virðist mér hún eiga erindi til allra, er málflutning stunda, ekki sízt byrjenda í starfinu. Höfundur mun hafa langa reynslu sem málflytjandi. Hefur hann kynnt sér efnið til hlýtar, eins og bók þessi ber ótvírætt vitni um. Sigurgeir Sigurjónsson. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.