Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 39
Reykjavíkur með því að aka á reiðhjólinu ljóslausu, eftir að ljósatími var kominn. Þá hafði sendisveinninn skýrt svo frá, að dimmt liafi verið orðið, er slysið varð, svo og að hann hefði ekið með „dálitlum hraða“ niður Hverfis- götu, en nokkur halli er á götunni á þessum slóðum, og ók hann undan hrekkunni. Ekki kom fram, að sendisveinn- inn hefði gefið hljóðmerki til að gera S. aðvart um ferðir sínar. Ekki var talið, að þess hafi verið að vænta, að S. tæki eftir ferðum sendisveinsins á ljóslausu reiðhjólinu, þar sem dimmt var orðið, enda muni hann hafa horið brátt að. Var sendisveinninn því með gálausum akstri reiðhjólsins einn talinn eiga sök á slysinu. Sendisveinninn var starfsmaður K. og í sendiferð á hans vegum, er slysið varð. Þótti því K. sem atvinnurek- andi eiga að hera fébótaábyrgð á slysinu gagnvart S. (Dómur B.Þ.R. 6/4 1956.) Skaðabætur utan samninga. — Flugslys. — Takmörkun fébótaábyrgðar. Hinn 29. maí 1947, ld. 11.25, lagði flugvél, eign F., upp frá Reykjavíkurflugvelli með 21 farþega og 4 manna áhöfn og var ferðinni heitið til Melgerðisflugvallar við Akur- eyri. I hópi farþega var G. Skömmu eftir að flugvélin var komin á loft, hafði hún talsamband við loftskeytastöðina í Gufunesi og á tíma- hilinu 11.35 til 12.08 tilkynnti liún 5 sinnum staðarákvarð- anir og flughæð. Kl. 12.08 var flugvélin suður af Vatnsdal í 4000 feta hæð. Eftir það heyrði Gufunesstöðin ekki frek- ar frá henni, en kl. 12.25 til 12.30 heyrðist frá flugvélinni i talstöð á skrifstofu F. á Akureyri. Tilkynnti flugstjórinn þá, að flugvélin væri að koma niður í Skagafjörð. Var búizt við, að hún myndi lenda á Melgerðisflugvelli kl. 13.00. Eftir þetta heyrðist ekki frá flugvélinni. Var brátt hafin leit að henni af landi og úr lofti og næsta dag fannst 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.