Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 65
Annar framsögumaður: Bo Palmgren prófess-
or, Finnlandi.
II. deild.
Umræðuefni:
Kl. 10 1. Réttarstaða eftirlifandi maka, einkum réttur
til setu í óskiptu búi.
Aðalframsögumaður: Gösta Walin, hæstarétt-
ardómari, Svíþjóð.
Annar framsögumaður: Martti Rautiala pró-
fessor, Finnlandi.
Kl. 14 2. Nýjar stefnur í eignarnámsrétti.
Aðalframsögumaður: Magne Schjödt, hæsta-
réttarlögmaður, Noregi.
Annar framsögumaður: W. E. von Eyben pró-
fessor, Danmörku.
III. deild.
Umræðuefni:
Kl. 10 1. Áhrif samningsákvæða í föstu formi.
Aðalframsögumaður: Curt Olsson prófessor,
Finnlandi.
Annar framsögumaður: Anders Vinding Kruse
prófessor, Danmörku.
Kl. 14 2. Aöfarargeröir og nútíma þjóöfélag.
Aðalframsögumaður: Per Olaf Ekelöf prófess-
or, Svíþjóð.
Annar framsögumaður: Ole P. Harbek héraðs-
dómari, Noregi.
Laugardaginn 2U- ágúst.
Kl. 10 Sameiginlegur fundur.
1. Umræðuefni: Mat dómstóla á ákvöröunum
stjórnsýsluyfirvaldu.
Aðalframsögumaður: Terje Wold hæstaréttar-
dómari, Noregi.
191