Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 62
Hversu það lánast verður aðallega komið undir undirtekt- um stéttarbræðra, að þeir gangi helzt allir í félagsskap vorn og leggi sem flestir eitthvað til málanna. Vér, sem kosnir höfum verið í stjórn félagsins, leyfum oss að vænta sem beztra og bráðastra undirtekta“. Auk greina ritstjóranna birtust þar greinar eftir nokkra menn aðra. Má þar nefna Björn Þórðarson fyrrv. ráð- herra, Einar Arnórsson síðar hrd., Jón Kjartansson sýslu- mann, og einnig hæstaréttarlögmennina Lárus Jóhannes- son og Sveinbjörn Jónsson. Aðeins einn og hálfur árgang- ur kom þó út — 6 hefti. Féleysi mun hafa miklu valdið að útgáfan hætti á árinu 1924. 1 febrúar 1947 hófst „Orator, félag laganema“ handa um útgáfu ritsins „tJlfljótur". 1 ávarpi stjórnar félagsins, sem birtist í 1. tbl. segir á þessa leið: „Blaðið tJlfljótur, sem nú hefur göngu sína er útgefið af Orator, félagi laganema. Mun þessi blaðaútgáfa geta orðið mjög til þess að auka starfsemi félagsins og efla þátt- töku þess í félagslífi háskólastúdenta. Fyrirhugað er, að Ulfljótur komi út fjórum sinnum á ári hverju. Verður hvert blað svipað að stærð og frágangi og þetta 1. hefti. Blaðinu er ætlað að flytja efni, sem sérstakt erindi á til laganema, svo sem fréttir af félagslífi þeirra og greinar, er varða nám þeirra og skóla. En auk þess mun í blaðinu verða fróðleikur og gaman öllum þeim, er um lögfræði hugsa og lögvísindum unna. Verður kostað kapps um að birta í hverju hefti blaðsins eina fræðiritgerð lögfræði- legs efnis eftir lærðustu lagamenn þjóðarinnar. Blaðið á því ekki einungis erindi til laganema, heldur einnig til allra lögfræðinga í landinu. Er því eigi lítils um vert, að Úlfljóti takizt sín ganga vel og giftusamlega. Það er ósk okkar, að allir vandamenn blaðsins leggist á eitt um það, að svo megi verða. Mun því þá vel farnast.“ Rit þetta hefur komið út nokkurn vegmn reglulega og eiga laganemar þakkir skildar fyrir áhuga sinn og atorku 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.