Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 10
þeim, er þurfa, ef eigi fer í bága við hagsmuni ríkisins, almennings eða annarra einstaklinga eftir nánari ákvörð- un löggjafarvaldsins. Minni hluti nefndarinnar taldi hins vegar eignarrétt að landi ná til vatns þess, er á landinu liggur, og byggði hann frumvarp sitt að vatnalögum á þeirri stefnu. Hér er eigi ástæða til að gera nánari grein fyrir þessuin ágreiningi né rekja sögu málsins á Alþingi. Þess má að- eins geta, að eftir nokkurt þóf og eftir að málið hafði legið fyrir nokkrum þingum, varð niðurstaðan sú, að rik- isstjórnin lét semja nýtt frumvarp til vatnalaga upp úr frumvörpum meiri og minni hlutans. Var þar hyggt á þeim grundvelli, að vatnsréttindi fylgdu eignarrétti að landi, enda þótt frumvarpið væri að öðru leyti öllu meir sniðið eftir tillögum meiri liluta Fossanefndarinnar. 1 því formi var frumvarpið loks afgreitt á Alþingi 1923. Sú stefna varð því ótvírætt ofan á, að vatnsréttindi væru und- irorpin eignarráðum landeiganda, shr. 2. gr. vatnalag- anna, er segir, að landareign hverri fylgi réttur til um- ráða og hagnýtingar á því vatni, straumvatni eða stöðu- vatni, sem á henni er, á þann hátt, sem vatnalögin heim- ila. Löggjafinn liefur síðar bundið rétt landeiganda til liagnýtingar á vatni á landareign sinni enn meiri tak- mörkunum, sbr. 1. 12/1946 § 1, þar sem ríkinu einu er áskilinn réttur til að reisa og reka raforkuver, sem eru stærri en 100 hestöfl, en um það verður ekki frekar rætt hér. I 12. gr. frumvarps meiri liluta Fossanefndarinnar stóð: „Hverir, laugar og ölkeldur skulu með landsgæðum tald- ar.“ 1 athugasemdum við þá grein segir: „Um liveri, laug- ar og ölkeldur þykir rétt að setja sérstakar reglur. Þessi vötn eru talin til landsgæða og kemur liér til greina sá hagur, er þau hafa eða geta haft sérstaklega í för með sér, t. d. til hitunar húsa, suðu, þvotta o. s. frv.“. Við setningu vatnalaganna hefur sennilega yfirborðs- jarðhiti, þ. e. jarðhiti, sem fæst án verulegra borunar- 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.