Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 15
í gegn um neðri deild. Samkvæmt tillögu nefndar voru gerðar á því nokkrar minni háttar breytingar, sbr. Alþt. 1939 A þskj. 392. En ekki fékk málið fullnaðarafgreiðslu á því þingi. Frumvarpið var svo loks afgreitt á Alþingi 1940, en þá var, eins og áður segir, gerð á því sú breyting, að 7. gr. var felld niður, en hún var svohlj óðandi: „Ríkissjóður á rétt til að taka hvera- eða laugaorku eignarnámi til al- menningsþarfa, en gæta skal þess, að jarðeigandi eða um- ráðamaður hafi eftir nægilega orku til nauðsynja sinna, til eigin heimilis- og búsþarfa. Um eignarnámið fer eftir lögum nr. 61 14. nóv. 1947“. Frá þeirri eignarréttarstefnu, sem 1. 98/1940 eru byggð á, hefur ekki verið vikið í síðari löggjöf. Mætti e. t. v. frem- ur segja, að löggjafinn hefði staðfest hana í nýrri lögum. Má þar fyrst nefna 1. nr. 114 frá 1943, um breyting á 1. 98/1940, sem gera ráð fyrir jarðborunum og virðast ganga út frá því, að jarðhiti tilheyri einstökum jörðum, þótt hann sé leiddur upp á vfirborðið með borun. Minna má og aðeins á 1. nr. 7 frá 1946, er leggja þá kvöð á landeig- endur að girða í kringum hveri og laugar í landareign sinni. Þá má og enn fremur nefna 1. 4/1946, um sölu þjóð- jarða og kirkjujarða. I síðustu mgr. 1. gr. þeirra laga er boðið, að jarðhitaréttindi umfrarn heimilisþarfir skuli undanskilin við sölu á þjóðjörðum og kirkjujörðum. Hef- ur Hæstiréttur komizt að þeirri niðurstöðu, að landbún- aðarráðherra væri eigi einungis heimilt, heldur og skylt að undanskilja jarðhitaréttindi við sölu þjóðjarða, sam- kvæmt ákvæði þessu, sbr. Hrd. XXY bls. 584. Vitaskuld hefði verið óþarft að undanskilja jarðhitaréttindi, ef þau fylgdu ekki eignarrétti að jörðunum. Loks má geta þess, að i 2. gr. 1. 40/1948 um kauprétt á jörðum, er mælt, að ákvæði laganna eigi einnig við, „ef seldur er hluti af jörð, afréttarlönd, óbyggðar lendur, ítök, skógar, vatnsnot, jarðhiti og hvers konar veiðiréttindi eða önnur gæði, 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.