Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 40
brak úr henni í fjallslilíð vestan megin Héðinsfjarðar. Allir, sem með flugvélinni voru, fórust. Starfsmaður F. á Akureyri átti simtal við flugstjórann tvívegis um morguninn, áður en flogiðvar af stað, og skýrði honum frá veðurútliti nyrðra. Virðast veðurskilyi’ði liafa verið sæmileg um morguninn, en hin venjulega flugleið um Öxnadal og Hörgárdal mun þó hafa verið ófær. Tveir hændur á Siglunesi sáu til ferða flugvélar við Siglunes um kl. 121/2 umræddan dag og þótti sýnt, að þar hefði sama flugvélin verið á ferð. Bæði þessi vitni kváðu flug- vél þessa liafa flogið óvenjulega lágt, en þoka mikil og vaxandi á þessum slóðum. Hafi flugvélin horfið þeim sjónum í þokuhakkann. Samkvæmt vottorði veðurstofunn- ar var veður á Siglunesi umræddan morgun þannig: ANA 5, súld, skyggni 1—2 km. Skýjaliula 10/10, skýjahæð 50— 100 m. Ekkja G. höfðaði mál gegn F. vegna sín og ófjárráða dóttur sinnar og krafðist bóta vegna fráfalls G. Reisti liún kröfur sínar í fyrsta lagi á því, að eftir þeim upplýsingum, sem fyrir lágu um veður nyrðra, áður en flogið var af stað, liafi verið óforsvaranlegt að hefja flug- ferðina. 1 öðru lagi hafi flugvélinni verið flogið alltof lágt, er til hennar sást við S. og í þriðja lagi sé ljóst af upplýsingum veðurstofunnar og framburðum fyrrnefndra vitna á Siglunesi, að ekki hafi verið flugveður á Siglunesi, er flugvélin kom þangað. Hafi flugstjóranum þá horið að snúa við. I stað þess liafi hann hafið blindflug i þoku án allra örvggistækja til slíks flugs og í næsta nágrenni hárra fjalla. Sýltnukröfuna studdi F. í fyrsta lagi þeim rökum, að 33. gr. gildandi laga um loftferðir verði vart skilin á annan veg en þann, að ábyrgð eiganda flugvélar fari eftir venjulegum skaðahótareglum varðandi tjón á farþegum og farmi, er flugvél flytji. Af því leiðir, að skilyrði skaða- bótaáhyrgðar F. sé, að hann eða starfsmenn hans, er hann heri ábyrgð á, hafi átt sök á fjörtjóni G., en á það verði 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.