Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 53
Bókarfregn J. B. Hjort: Prosedyreteknikk, herunder Parts- og Vitneavhöring. Útgefandi: Den Norske Sakförer- forening. Oslo, 1956. 8° 280 bls. Á árinu 1955 ákvað stjórn Lögmannafélags Noregs að efna til verðlauna um beztu ritgerðina um efnið: „Málflutn- ingstækni, ’— aðiljayfirheyrslur og vitnaleiðslur". Dóm- nefnd var skipuð þrem hæstaréttarlögmönnum, þeim Finn Arnesen, Sven Arntzen og Eilif Holmesland. Var nefndin sammála um að veita verðlaunin J. B. Hjort, hæstaréttar- lögmanni fyrir ritgerð, er barst frá honum um þetta efni. Nú hefur Norska lögmannafélagið gefið rit þetta út í bókar- formi. Efni bókar þessarar er að því leyti sérstætt um bækur lögfræðilegs efnis, að bókin fjallar ekki beinlínis um lög- fræðina sjálfa, heldur er hér fyrst og fremst um kennslu- bók í málflutningi að ræða. Mjög fáar bækur hafa verið ritaðar um þetta efni á norðurlandamálunum og ekki er mér heldur kunnugt um að málflutningur sé kenndur sér- staklega í neinum háskólum Norðurlanda. Eins og nú er ástatt verða því þeir lögfræðingar, er málflutning vilja stunda, sjálfir að læra af reynslunni einni saman og þá oft á tíðum á kostnað umbjóðenda sinna, a. m. k. fyrst í stað. Höfundurinn bendir á, að ef hægt væri að kalla lögfræð- ina vísindi, þá megi telja málflutning fyrir dómi til lista. Enginn verði fullnuma í listum, án mikillar æfingar eða án þess að tileinka sér þá tækni, sem listinni er nauðsyn. Bók þessi er að sjálfsögðu rituð með hliðsjón af norsk- um réttarfarsreglum og eftir lýsingum höfundar kemur fram, að málflutningur í Noregi fer ekki að öllu leyti fram 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.