Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 41
A. að færa sönnur. Gildi þar um regla gagnstæð hinni ströngu ábyrgðarreglu 31. gr. loftferðal. Orsök slyss þessa verði hins vegar aldrei leidd í ljós og sé því ósannað, að F. eða starfsmenn hans hafi átt sök á því. I annan stað var sýknukrafan á þvi byggð, að yrði talið, að fébótaábyrgð væri fyrir hendi, væri sú ábyrgð takmörk- uð. Var i því efni skírskotað til 34. gr. loftferðal. Verði ákvæði þeirrar greinar ekki skilin öðru visi en svo, að bætur vegna eins og sama flugslyss megi samanlagt aldrei nema hærri fjárhæð en kr. 110.000,00. Sé slik takmörkun og í samræmi við alþjóðareglur, sbr. Varsjársamþykkt- ina, 22. gr. Talið var, að eftir þeim upplýsingum, sem gögn málsins veittu um veðurskilyrði nyrðra, áður en flogið var af stað frá Reykjavík, yrði eigi talið, að óvarlegt hefði verið að hefja flugferðina. Eigi þótti heldur fram komið, að flug- reglur hefðu verið brotnar með því, að flogið hefði verið óeðlilega lágt. Þótti ekki verða fullyrt, með hverjum hætti slysið varð, en þegar liaft var í huga annars vegar, hvar flak flugvélarinnar fannst (í hlíð Hestfjalls um 200 m frá sjó) og liins vegar, að veðurskilyrði voru slæm orðin, er flogið var austur með Siglunesi og fóru versnandi, þá þóttu allar líkur benda til þess, að flugmaðurinn hefði ekki vitað, hvar hann fór eða snúið of seint við til hafs. Með skírskotun til þess var ekki talið sennilegt, að gætt liefði verið nægilegrar varkárni af þeim starfsmönnum F., sem hér áttu hlut að máli. Var því fébótaábyrgð lögð á F. 1 VII. kafla loftferðalaganna, sem voru einu gildandi ákvæðin í ísl. rétti um þetta efni, er slysið varð, takmark- ar löggjafinn bótarétt fólks, sem verður fyrir flugslysum utan flugvélar. Arið 1949 var Varsjársamþykktin lögtekin hér á landi, en i henni er skaðabótaréttur farþega i innan- landsflugi takmarkaður við vissa fjárhæð, sé ekki ásetn- ingi flvtjanda eða gáleysi, sem talið yrði jafngilda ásetn- ingi, til að dreifa, en svo var ekki talið um slys þetta, eins 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.