Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 46
við, að hann hefði greitt með henni lögákveðið meðlag til 16 ára aldurs. Þá reiknaði tryggingafræðingurinn út, hverju það næmi, ef faðirinn hefði greitt til R. kr. 1000.00 á ári umfram lögákveðið meðlag til 21 árs aldurs. Tald- ist honum sú fúlga nema kr. 12.047.00. Talið var senni- legt, að meira hefði runnið til R. en meðlag frá föðurn- um, hefði hann lifað og gengið að eiga S., eins og ætlun- in var. Tjón R. vegna missis framfæranda og vegna rösk- unar á stöðu og högum þótti liæfilega áætlað kr. 60.000.00. Var W. dæmdur til að greiða % þess, eða kr. 45.000.00. (Dómur S. og Vd. R. 12/10 1956.) C. FÉLAGíARÉTTUR. Réttindi og skyldur heiðursfélaga. M. hafði um langt árahil verið félagi í Vörubilstj óra- félaginu Þ., en félag þetta rekur samnefnda vörubílastöð, og eru félagar Þ. skvldir til að hafa afgreiðslu bifreiða sinna á þeirri stöð. Á fundi í vörub.stj.fél. Þ. 12. 4. 1950 var M. kjörinn heiðursfélagi þess. Eftir það neitaði M. að greiða afgreiðslugjald til bílastöðvarinnar Þ„ þar eð hann taldi sig undan þeginn slíku gjaldi. Á fundi félagsins þ. 20. 1. 1952 var samþykkt, að mönnum, sem kjörnir hefðu verið lieiðursfélagar, bæri eftir sem áður að greiða vöru- bílastöðinni afgreiðslugjald. Höfðaði Vörubílastöðin Þ. nú mál gegn M. til heimtu afgreiðslugjalds fyrir árið 1952. Reisti Þ. kröfu sína á því, að á þeim tíma, er M. var gerður heiðursfélagi, hafi engin ákvæði verið í samþykktum félagsins um slilca félags- menn, né hver réttarstaða þeirra væri. Talið hafi þó verið, að þeim bæri eigi að greiða venjulegt félagsgjald, en hins vegar að þeim bæri að greiða venjulegt afgreiðslugjald til stöðvarinnar. Þó hafi heiðursfélögum verið gefin eftir afgreiðslugjöldin til ársins 1952. Kæmi ckki til mála, að heiðursfélagar væru undanþegnir að greiða afgreiðslu- 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.