Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 18
Samkvæmt því, er að framan greinir, verður niðurstað- an sú, að jarðhiti, hvort heldur er í náttúrlegum hverum og laugum eða undir yfirborði jarðar, fylgi landareign þeirri, sem hann er í. Eins og lögum er háttað nú, verður réttur landeiganda til jarðhitans ekki takmarkaður við tiltekið dýpi, t. d. ákveðna metratölu, heldur verður að meta það í hverju falli ef á reynir, með hliðsjón af rétt- mætri þörf landeiganda, almannahagsmunum og vand- kvæðum þeim, sem á þvi eru að skipta jarðhita, sem djúpt liggur, á milli fleiri eigenda. Sú aðalregla, er að framan greinir, er i samræmi við það, sem gildir um vatnsréttindi og námuréttindi að íslenzkum lögum. Er þó jarðhiti undir yfirborði jarðar nokkuð annars eðlis en málmar eða málmblendingar, sem liggja kyrrir i jörðu, og hagnvt- ing jarðhita er raunar líka að sumu leyti frábrugðin nýt- ingu vatnsorku. Þó að réttur landeiganda til umráða og hagnýtingar jarðhita í landi sínu sé þannig, að þvi er virð- ist, litlum skorðum bundinn að núgildandi lögum, má auðvitað setja honum ýmis takmörk með nýrri löggjöf, ef ástæða þykir til. Verður nánar rætt um það síðar. III. Næst verður hér vikið að jarðhitalöggjöf eða rétt- arreglum um eignarráð niður á við i jarðargrunnið hjá nokkrum öðrum þjóðum. Sérstök jarðhitalöggjöf er fátið. Er það eðlilegt, þar sem notkunar jarðhita gætir aðeins i fáum löndum. Af annarri löggjöf koma lög um olíunám og oliuvinnslu einsum til álita. Fyrst verður hér vikið að löggjöf í löndum, þar sem jarðhiti er hagnýttur. Því næst verður drepið á réttar- reglur um eignarráð niður á við í jörðina i nokkrum Ev- rópulöndum. Nýja Sjáland I Nýja Sjálandi hafa verið sett sérstök lög um jarðhita. Eru það lög nr. 102 frá 26. nóvember 1953 (An Act to 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.