Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 32
Frá bæjarþingi og sjó- verzlunar- dómi Reykjavíkur Nokkrir dómar frá árunum 1955 og 1956. A. SIFJARÉTTUR: Ráðspjallabætur. E. og J. kynntust á árinu 1947, og héldust kynni þeirra. I maí 1951 ól E. dóttur þeirra. Eftir það bjó E. 2—3 mán. hjá foreldrum J., en fluttist síðan til foreldra sinna. J. bjó á Akureyri 1950 og 1951, en kom til Reykj avíkur aftur á miðju sumri 1951, og voru þau E. mikið saman nokkra daga, unz J. fór norður aftur. I febrúar 1952 fluttist J. til Reykjavíkur, og í marz s. á. opinberuðu þau trúlofun sína. I sama mánuði hófu þau að búa saman og bjuggu hjá systur J. Hinn 5. júní 1952 ól E. J. aðra dóttur. Kveð- ur E. J. hafa óskað þess, meðan hún lá á sæng, að þau slitu festum, en ekki hafi orðið af því, þar eð hún liafi svnj að þess. Um miðjan júlí 1952 fór E. úr bænum með bæði börnin, en 1. sept. s. á. tóku hún og J. upp sambúð að njrju, og hélzt nú sambúð þeirra óslitið til 5. febrúar 1954, en þann dag segir E., að J. liafi krafið hana um trúlofunar- hringinn, þar eð trúlofun þeirra væri slitið. Hafi hún þeg- ar orðið við þeirri kröfu, enda hafi þau þá verið stödd á dansskemmtun og J. við skál. Daginn eftir kveðst E. hafa hitt J. og beðið hann að slíta ekki festarnar. Kveðst hún hafa beðið þessa vegna barna þeirra, en J. hafi ekki reynzt fáanlegur til þess. E., sem taldi J. hafa rofið festar án nokkurra saka af liennar hálfu, höfðaði nú mál gegn J. og krafði hann bóta fyrir heitrof hans, svo og ráðspjöll þau, er hún taldi, að þau hefðu valdið henni. J. krafðist sýknu og studdi þá kröfu í fyrsta lagi þeim 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.