Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 28
og 3 mikilvægi þess, að jarðhiti landsins megi verða þjóð- inni að sem mestu gagni og að hagnýting hans takist sem bezt. Til heimilis- og búsþarfa nota landeigendur fyrst og fremst yfirborðsvatn og gufu úr laugum og hverum, en framkvæma þó grunnar boranir til að auka uppstreymi, ef yfirborðsvatn eða gufa er fulllítið. Að öllum þeim bor- unum, sem einstaklingar hafa látið framkvæma og jarð- hitadeild raforkumálastjórnarinnar hefur skýrslur um, eru aðeins tvær gerðar niður á meira dýpi en 80 metra. Þessar tvær boranir eru gerðar í námunda við Reykjavík og til- gangur með þeim sýnilega annar en sá að fullnægja heim- ilis- og búsþörfum og kostnaður við þær langt fram yfir það, sem búskapur á jörðum getur með góðu móti borið. Þegar farið er að sækja dýpra með borunum en nokkra tugi metra, telja kunnáttumenn, að mikil óvissa hefjist bæði um kostnað og um árangur af borun. Er ekki hægt að reikna með, að í slíka jarðhitaleit ráðist aðrir en fjár- sterkir aðilar, sem geta lagt í töluverða áhættu um óarð- bær fjárútlát með hagnýtingu jarðhita í stórum stíl, svo sem í hitaveitu til almenningsþarfa, í stórum raforkuver- um eða í iðnað fyrir augum, ef vel tekst. Hver og laug á yfirborði eru nokkurn veginn staðbund- in og þvi að jafnaði glöggt, hvaða landareign þau tilheyra. Notkun þess vatns, sem upp kemur af sjálfu sér, liefur engin áhrif á jarðhita i nágrenninu. En strax og leitað er undir yfirborðið með borun eða með öðrum slíkum að- gerðum, getur jarðhiti verið dreginn úr jarðvegi i nokkru umhverfi. Meðan aðeins er um nokkurra metra eða jafn- vel tuga metra dýpi að ræða, getur þessa þó naumast gætt nema örstutt út frá borliolu, að því er sérfróðir menn telja. Þegar dýpra kemur eða svo hundruðum metra skipt- ir, er þessu öðruvisi varið. Þá telja kunnáttumenn, að bor- holan fari að draga jarðhita að sér úr töluverðri fjarlægð og eftir óvissum leiðum og er þess þá lítill kostur eða eng- 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.