Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Blaðsíða 43
vann, með þeim afleiðingum, að B. slasaðist mikið og and- aðist síðar af völdum meiðslanna. Ekkja B. og dánarbú liöfðuðu bótamál gegn R. og J. og gerðu þær dómkröfur, að R. og J. yrðu in solidum dæmd- ir til greiðslu skaðabóta vegna fráfalls B. Var sú krafa á því byggð, að veikindi og dauða B. mætti ótvírætt rekja til slyssins, en stefndu liáðir bæru ábyrgð á öllu því tjóni, er af því hlauzt. J. samkv. ákv. 34. sbr. 35. gr. bifrl,, sem eig- andi og umráðamaður fyrrnefndrar bifreiðar, en R. á þeim grundvelli, að orsök slyssins hefði verið óaðgæzla starfs- manns hans við starf sitt. Væri þvi um atvinnurekanda- ábyrgð af lians hálfu að ræða. Yrði liins vegar svo litið á, að J. hafi ekki verið umráðamaður bifreiðar sinnar, er slysið varð, bæri að skoða R. umráðamann hennar á þeim tíma, og væri hann því einnig bótaskyldur vegna slyssins eftir tilvitnuðum ákvæðum bifrl. J. og R. kröfðust s>rknu. Reisti J. sýknukröfuna á því, að hann hefði ekki verið umráðamaður bifreiðar sinnar í umrætt sinn og bæri þvi ekki fébótaábyrgð á slysinu, enda ættu hinar sérstöku ábyrgðarreglur 1. mgr. 34. gr. bifr.l. ekki við. R. reisti sýknukröfuna á þvi, að ósannað væri, að um nokkra sök hefði verið að ræða hjá manni þeim, er ræst hafði bifreið J. Loks studdu báðir stefndu sýknukröfur sínar þeim rök- um, að B. heitinn befði verið inni á verkstæðinu án sér- staks leyfis. Hann hafi því verið þar á eigin ábyrgð og ætti því að leggja á liann a. m. k. nokkurn hluta sakar á því, livernig fór. R. rekur bifreiðaviðgerðir og hefur á að skipa kunnáttu- mönnum í þeirri iðn. Var því talið, að J. liafi mátt treysta þvi, er bann afhenti bifreið sína til viðgerðar, að ekki væri þannig með hana farið á verkstæðinu, að af henni sem ökutæki stafaði hætta fyrir aðra. Þótti því verða að fall- ast á það með J., að bifreiðin hefði verið úr umráðum 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.