Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 4

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 4
að missa tímaritið úr höndum félagsins, en hinir urðu þó í meirihluta, sem töldu þetta sjálfsagða ráðstöfun. En þó að þessi liafi orðið niðurstaðan, þýði það auð- vitað ekki að stjórn Lögmannafélagsins og félagsmenn þess 'hætti öllum afskiptum af ritinu. Félagsmönnum Lögmannafélagsins er trj'ggður for- gangs-aðgangur að nokkru rúmi í því fyrir ritgerðir, og stjóni Lögmannafélagsins hefur lofað, að hún og félags- menn þess félags skuli eftirleiðis stj'rkja ritið á allan hátt og vonar stjórnin að það loforð verði efnt af hálfu félagsmanna. Stjórn Lögmannafélagsins þakkar öllum þeim, sem til þessa hafa stutt að útgáfu ritsins og þá fyrst og frernst ritstjóra og ritnefndum, og hiður velfarnaðar hinum nýju útgefendum og þeim, sem starfa að útkomu ritsins í framtiðinni. Reykjavík, í marz 1960. 1 stjórn Lögmannafélagsins Lárus Jóhannesson Ágúst Fjeldsted formaður. varaformaður. 2 Tímarit lögfrœöinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.