Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 5
Ávarpsorð frá Lögfræðingafélagi íslands Svo sem frá er skýrt í upphafi þessa heftis, hefur það ráðizt, að Lögfræðingafélag Islands tækist á hendur út- gáfu Tímarits lögfræðinga. Er þetta eðlileg þróun, þar sem það féiag verður nú að ‘elja hin almennu samtök islenzkra lögfræðinga, sem allir löglærðir menn geta geng- ið í án tillits til sérstarfa síns. Við þessi tímamót er bæði eðlilegt að líta aftur lil hins liðna og horfa nokkuð til framtíðar timaritsins. Lögmannafélag tslands hóf útgáfu á þessu tímariti árið 1951, og á félagið skilið miklar þakkir fjTrir þetta fram- tak sitt svo og fyrir það, að félagið var í fyrirsvari fyrir íslenzka lögfræðingastétt í heild svo að áratugum skipti — alla stund umfram brýna skyldu. Það fyrirsvar hefur félagið rækt svo myndarlega, að til sæmdar er. Ýmis þessara verkefna koma nú eðlilega í hlut Lögfræðinga- félags Islands, en það unga félag væntir þó ávallt styrks og atfylgis Lögmannafélagsins til átaka fyrir stéttina i heild. I ávarpi Lögmannafélagsins er vikið að sögu tímaritsins. 1 þvi hafa birzt ýmsar merkar greinar, sem jafnan mun þykja fengur að. Hitt mun á almannavit- orði, að ritstjórarnir tveir, Einar Arnórsson fyrst og síð- ar Theódór B. Líndal, hafa ekki átt sjö dagana sæla við öflun efniviðs í timaritið. Þrátt fyrir þá vanhagi, er skylt að geta þess hér, að engu lögfræðitímariti, sem hér hefur verið stofnað til, hefur orðið jafn langra lífdaga auðið sem Timariti lögfræðinga, þegar frá er skilið hið ágæta tímarit laganema, L'lfljótur. Stjórn Lögfræðingafélags íslands hefur reynt að gera Tímarit lögfrœöinga 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.