Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 8
Sölvasonar, lögmanns, Magnúsar Stephensens, dómstjóra, Vilhjálms Finscns, liæslaréttardómara, Jóns SigurSsson- ar, alþingisforseta, og svo prófessoranna Lárusar H. Bjarnasonar og Einars Arnórssonar, svo að ekki sé vikið að núlifandi mönnuxn. Að því er sérstaklega varðar tima- rit í lögfræði, ættum vér lögfræðingar að vera vel minn- ugir fordæmis Magnúsar Stepiiensens, sem vék mjög að lögfræðilegum efnum í tímaritum sínum, einkum Klaust- urpóstinum, og svo fordæmis Páls Briems amtmanns, sem hélt úli einn og óstuddur tímaritinu Lögfræðingi í fimm ár frá 1897—1901. Tímarit lögfræðinga hefur þegar sýnt og sannað, að það gegnir miklu lilutverki meðal isienzkra lögfræðinga. Stjórn Lögfræðingafélags Islands skorar nú á íslenzka iögfræðingastétt að fylkja sér um tímaritið og styðja það með ráðum og dáð, bæði með þvi að leggja þvi til efni og svo fjárhagslegt liðsinni. Ármann Snævarr. Tímarit lögfrœöincja

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.