Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 11
að og þó einkum, er hann skyldi halda uppi sóma þjóð- ar sinnar með erlendum mönnum. En alltaf sást hann fvrir, enda var maðurinn stórvitur. Gísli Sveinsson var einu sinni i kjöri sem forsetaefni ríkisins. Að visu náði hann eigi kosningu, og hefði þó það eitt verið við hæfi, að slikur maður væri sjálfkjör- inn. Hitt féll í hans hlut, að lýsa fullveldi íslenzka lýð- veldisins að Lögbergi 17. júní 1944, og gerði hann það með skörungsskap og háttvisi sem hæfði. Var hann því i raun fyrsti forseti hins endurreista lýðveldis, og sam- ir þetta vel. GAS. Tímarit lögfræöinga 9

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.