Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 19
Er þvi lilutverk lýsingar allt annað en áður var, og er birtingin nú aðeins kvnningaraðferð. Lögin nr. 30/1928 varða fyrst og fremst hinn formlega eða tæknilega þátt þinglýsingar. Efnisreglur laganna eru hins vegar af skornum skammti, og eru þær nánast ein- skorðaðar við 8. gr. Þótt lögin skorti yfirleitt reglur um gildi þinglýsingar, nam 16. gr. þeirra úr gildi þágildandi efnisreglur um þinglýsingar, D.L. 5-3-28 til 30 og tilsk. 24. apr. 1833. Þau mistök munu stafa af því, að á sama þingi og þvi, sem afgreiddi frv. til þinglýsingarlaga, var samþykkt þingsályktun, þar sem skorað var á ríkisstjórn- ina „að leggja fvrir næsta þing frv. til laga um, hvaða skjölum slculi þinglýsa og um þýðingu og gildi þinglýs- ingar“, sjá Alþ.tið. 1928, A, þskj. 145. Samþykkt þings- ályktunar þessarar réttlætti að sjálfsögðu ekki brottfell- ingu efnisreglnanna um þinglýsingar að svo vöxnu máli, og úr því varð ekki fyrr en 1959, að frv. til þinglýsing- arlaga yrði flutt á Alþingi. Þrátt fvrir skýlaust afnám eldri efnisreglna um þing- lýsingar, hafa fræðimenn verið á einu máli um, að beita beri svipuðum reglum um gildi þinglýsingar og fyrr gerð- ist, sbr. t. d. Ólaf Lárusson: Fj’rirlestra i eignarrétti, bls. 92 og Einar Arnórsson: Ivyrrsetningu og lögbann, bls. 29. í lagaframkvæmdinni er og að slíkum reglum farið, t. d. hrd. IX/41 og XXVI/39, og þær helgast af ýmsum siðari tíma lögum, svo sem lögum um uppboð og u,— kvrrsetningu og lögbann. Með eml. 1936 var til þess stofnað að lcsa skyldi skrár um þinglýst skjöl á bæjarþingum í kaupstöðum, er hej^ja skyldi vikulega. Þessi framkvæmd komst fljótlega á i Revkjavík, en ekki í öðrum kaupstöðum, að því er ætla verður, fyrr en 1957. Með lögum 65/1943, 3. gr. var brevt- ing gerð á tilhögun á hirtingu þinglýstra skjala i Reykja- vik, og verður hennar siðar getið. Enn fremur bjóða lög nr. 11/1957 að lesa skuli á bæjarþingum í kaupstöðum utan Reykjavíkur skrá um þinglýst skjöl, sem borizt hafa Tímarit lögfrœöinga 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.