Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 35
vöilur uppboös sé veðréttur, er stofnaður var með lög- gerningi af þeim, er ekki hafði eða hefur þinglýsta heim- ild, eða eins var ástatt um þann, sem aðför var gerð hjá. Varhugavert þótti, að láta heimildarskort hjá gerðarþola standa fj'rir þinglýsingu, þar sem önnur regla getur oft og einatt verið óskilvisum mönnum til framdráttar og leitt til óhæfilegs tjóns fyrir skuldheimtumenn. Um af- sal (útlagningu) á uppboði er þess að gæta, að uppboð er auglýst með eigi ótryggilegri liætti en títt er t. d. um stefnur í eignardómsmálum, og vinnst því rétthöfum i eign nægilegt tilefni til að koma að mótmælum við upp- boðsráðanda, ef þvi er að skipta. Um skiptaafsai segir svo í 3. málsgr., að því verði ekki þinglýst, nema eignarheimild sé í lagi, en þó ei- undantekning gerð, ef afsal stafar frá nauðungaruppboði. í sambandi við 24. gr. frv. ber að gæta ákvæðanna í 52. gr. 3. málsgr. um lóðarréttindalausar eignir, svo og ákvæðis 51. gr., er gerir fasteignaeigendum tiltölulega hægt fyrir um að afla sér formlegrar eignarheimildar, ef lögfest verður. 1 25. gr. frv. eru greind þau tilvik, er skapað geta eign- arheimild m. a. við skipti og við uppboð, og getið um gögn, sem við þarf til þess að menn öðlist formlega þing- lýsta heimiid, en í 26. gr. eru nokkrar skýringarreglur í sambandi við heimildir að eignum. Svo sem reifað hefur verið, gætir mjög nýmæla í 24. —26. gr., en ekki eru tök á að ræða þau nánar, og vísast til greinargerðar, þar sem ákvæði þessi eru rædd all- rækilega. 3. Leiðrétting á röngum fœrslum o. fl. í 27. og 28. gr. frv. eru ákvæði um leiðréttingu á röng- um færslum i þinglýsingarbók og um þinglýsingu til bráðabirgða á réttindum, sem dómsmál stendur um. Er þar um nýmæli að ræða, sem horfa til aukinnar réttar- verndar. Tímarit lögfræðinga 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.