Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 43
eignareglur gilda um þær. Með tilliti til verðmætis þessara eigna og þess, að þær eru skrásettar, þótti rétt að mæla svo fyrir, að eignarliöft í slíku skipi og bifreið séu háð þinglýsingu, sbr. 3. málsgr. 43. gr. Um afhendingar- frest á veðbréfum til þinglýsingar gilda þó lausafjárregl- ur, sbr. 43. gr. 4. málsgr. og samkv. 44. gr. frv. er gert ráð fvrir, að sérregla gildi um tímabundið gildi þinglýs- ingar á veðbréfum i þessum eignum. Um eignarbeimildir þótti of brotamikið að beita fasteignareglum, og er heim- ildin einnig að þvi er til þinglýsingar tekur miðuð við skrá- setninguna. Ef útgefandi skjals er ekki greindur eigandi i þessum skrám, bér því að visa skjalinu frá, nema til sé að dreifa samþykki frá slíkum aðilja. Ákvæði þessi eru um margt nýmæli og vísast nánar um rökstuðning til greinar- gerðar. G. Þing-lýsingar um lausafé almennt. VII. kafla frv. fjallar um þinglýsingar varðandi lausa- fé almennt, þ. á m. skip, sem ekki eru skráningarskyld, svo og skip og bifreiðar, sem ekki hafa verið skrásett. Er þar um fá nýmæli að véla. í 2. málsgr. 47. gr. er þó nýll ákvæði um þinglýsingu, sem varðar eignir skrásetts firma eða félags svo og annarra félaga, og enn um þinglýsingu, sem varðar sérstaka sameign. Þá er lagt til, að nokkuð sé breytt ákvæðum um fresti til að þinglýsa veðbréfum i lausafé frá því, sem greinir í 7. gr. veðlaga og 1. gr. laga 65/1957. H. Bótaákvæði. I VIII. kafla frv. eru ákvæði um bótarétt manna, sem bljóta tjón af mistökum þinglýsingardómara, á hendur rikissjóði. Eru þessi ákvæði meðal mikilvægustu nýmæla fr%'. Um þessi efni eru ekki sérákvæði í settum lögum, en allt að einu má telja líklegt, að ríkissjóður verði eftir gild- andi rétti talinn bera fébótaábyrgð á þinglýsingarstarfs- mönnum — bæði með tilliti til þess, hve íslenzkir dóm- Tímarit lögfrœöinga 41

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.