Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 47
menn þinglýsingar, að þær séu lögskráðar. Jafnframt því, að leitazt er við að auka réttaröryggið með ákvæð- um frv. þessa, hefur þess jafnan verið gætt við samn- ingu frv., að íþyngja ekki þinglýsingardómurum meira en góðu hófi gegnir. Ugglaust stendur hér margt til bóta svo sem við önnur mannanna verk — eftir beztu manna j’firsýn. — Er mjög mikilvægt, að umræður eigi sér stað í hópi lögfræðinga um mikilvæg lagafrumvörp, áður en þau eru lögfest. En lögfræðitimaritin og svo lögfræð- ingafélögin eru kjörinn vettvangur slíkra umræðna. Tímarit lögfræSinga 45

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.