Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Page 49
inu 1947 til þess, er hann varð hæstaréttardómari, en það er, eins og þeir vita, sem til þekkja, erfitt hlutverk og vandasamt. Frá Háskólanum. Embættispróf í lögfræði: Janúar 1960: Benedikt Blöndal, I. eink. 182V3 stig. Hjörtur Torfason, I. eink. 209% stig. Jóhann Níelsson, I. eink. 183 stig. Þorkell Gíslason, I. eink. 187% stig. Mai 1960: Grétar Haraldsson, I. 203% stig. Helgi V. Jónsson, I. 214 st. Jóhann J. Bagnarsson, I. 178% st. Ólafur G. Einarsson, I. 182% st. Ólafur Stefánsson, I. 199% st. Vilhjálmur Þórhallsson, I. 191%. Fyrrahlutaprófi luku 2 í janúar, en 8 í maí. Undirbúningspróf rejmdu 5 í janúar og stóðust það allir. 1 maí revndu prófið 24 og stóðust það 21. Hér er um að ræða próf í almennri iögfræði, og er ætlazt til að stúdentar Ijúki því 2—3 missirum eftir inn- ritun. Prófið er til þess ætlað, að fram komi sem fyrst á námstímanum hvort stúdent liefur hug á og getu til náms í lögfræði. Nýr kennari. 1 bvrjun haustmissiris 1959 var Þór Vil- hjálmsson, fulltrúi horgardómara, ráðinn til þess um stundarsakir, að kenna almenna lögfræði. Bandarískur prófessor, Eugene Hanson frá Northern Univertstity í Ohio, starfaði við lagadeildina vormissirið Tímarit lögfrœSinga 47

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.