Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 57
ekki fást úrbætur í fangageymslumálunum innan skamms. Er þó hvergi nærri æskilegt að þurfa að leggja í þann kostnað í húsnæði, sem fyrirsjáanlega er ekki unnt að nota nema stuttan tíma ennþá. Framangreindur reksturskostnaður er greiddur að hálfu úr ríkissjóði og að hálfu úr bæjarsjóði Reykjavíkur. ,6. Af framanskráðu er ljóst, að þrýn þörf er á gagn- gerðum breytingum á fangageymslumálunum og hefir Jengi verið....“ 2. Gullbringu- og Kjósarsýsla og Hafnarfjöröur 1 sýslunum er ekkert fangahús. 1 Hafnarfirði er fanga- hús úr steinsteypu, byggt 1945, tvær hæðir án kjallara, áfast hinu gamla timburhúsi, sem bæjarfógetaskrifstofan er í. Á neðri hæð er lögreglustöð, tveir fangaklefar, hrein- iætisherbergi og salerni fyrir húsið allt. Á efri hæð er lítill dómsalur og fjórir fangaklefar. Um fangahús þetta segir bæjarfógetinn í bréfi, dagsettu 15. júní s.l.: „Fangahús þetta verður að teljast allsendis ónothæft til afpláningar refsidóma, þó að það hafi raunar stundum verið notað þannig á undanförnum árum. Stafar það m. a. af því, að salerni er ekkert nema á neðri hæð og aðeins eitt fyrir allt húsið. Réttarsalur verður og illnothæfur vegna háreysti frá föngum. Hins vegar má nota fangaklefana til geymslu á mönnum, drukknum og ódrukknum, sem nauð- syn ber til að svifta frelsi unz þeir verða leiddir fyrir dóm- ara. Þó er það til mikils baga, að ekki eru nema tveir klef- ar á neðri hæð. Ennfremur má nota fangahúsið enn um sinn, sem hingað til, til geymslu fanga, sem úrskurðaðir hafa verið í gæzluvarðhald vegna dómsrannsókna hér við embættið." 3. Keflavík Þar er fangahus með 8 klefum. Er það götuhæð hússins Hafnargötu 17, en á efri hæð hússins er lögreglustöð bæj- arins. Tímarit lögfrœöinga 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.