Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 70

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 70
ríkissjóði. Fangahúsíð er einkum notað í sambandi við skemmtanir, sem haldnar eru á Fljótsdalshéraði/' 1 húsi þessu, sem byggt var úr steinsteypu 1955, eru 3 fangaklefar, snyrtiherbergi og varðstofa. Það stendur eitt sér á góðum stað í kauptúninu og eru sæmilegt að sjá til- sýndar. Svo er þó mál með vexti, að byggingu hússins ei ekki lokið. Fínhúðun að innan er ábótavant, allir veggir að innan ómálaðir, raflagnir eru um húsið, en ljósatæki engin, og upphitunartæki eru engin. Auk þess eru dýnur mjög ræfilslegar, salerni og vaskur af sér gengin, og eigi hefir húsið verið þrifið lengi, ekki svo mikið sem sópað, svo rusl er um öll gólf og alls konar rusl er úti fyrir hús- inu. Tjáði sýslumaður mér, að þegar bygging hússins var komin á það stig, sem það nú er á, hafi eigi fengizt meira fé til þess og að aldrei hefði verið ákveðinn rekstursgrund- völlur þess, svo að ekkert fé hefði fengizt til að kosta um- hirðu hússins. Hefði því enginn verið fenginn til að halda því hreinu, en notast við það eins og það er, til geymslu ölvaðra manna um stundarsakir, þegar þörf gerðist. Sök- um ómöguleika á að hita upp húsið, hefir eigi verið unnt aö nota það þegar kalt hefir verið í veðri. 23. Skaftafellssýslur Ekkert fangahús. 24. Rangárvallasýsla Ekkert fangahús. 25. Vestmannaeyjar Þar er fangahús úr steinsteypu, byggt að stofni til 1926, en viðbót 1952—1953. Eru í húsinu 5 fangaklefar auk dómsals og lögregluvarðstofu Vegna staðsetningar olíu- kyndingartækis hússins er einn klefinn raunverulega ónot- hæfur þegar kynt er upp. Segir í vottorði eldfæraeftir- litsmanns í Vestmannaeyjum, dagsettu 14. júní s.l.: „Sérstaklega vil ég þó vekja athygli á því, að fangaklefi 68 Tímarit lögfrœöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.