Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 73
aldrei meiri þörf en þá að hafa allar varnir sem beztar og' öruggastar. Rétt er að geta þess í sambandi við gæzlustörfin, að við ýmsa örðugleika er að stríða vegna óhagstæðrar húsaskip- unar. Má þar fyrst nefna, að einangrunarklefar hælisms fullnægja ekki að öllu leyti þeim kröfum, sem til þeirra voru gerðar. Er þar fyrst að nefna, að hljóðeinangrun er lítil sem engin, því að högg og önnur háreysti þaðan heyr- ist um allt húsið. Yfirleitt má segja, að allt húsið sé mjög hljóðbært, veldur það oft erfiðleikum þegar um óða menn er að gera. Einnig má á það benda, að öll gæzla innanhúss er margfalt erfiðari vegna þess, að fangaklefarnir eru á þremur hæðum. Þá er á það bendandi, hvort ekki myndi hagkvæmt, að útidyr væru á varðstofu hælisins, því telja verður, að slíkar dyr myndu skapa aukið öryggi á fleiri en einn hátt. Miklu væri það æskilegra, að gestir og aðrir, sem á hælið koma, færu fyrst inn á varðstofu hælisins, en ekki eins og nú er um aðaldyr fangelsisins .. . Líka gæti það ástand skapast í fangelsinu, að nauðsyn- legt væri að gæzlumenn hefðu aðrar útgönguleiðir en að- aldyr hússins. Sem kurinugt er hefir hælið með höndum allmikinn bú- rekstur. Vinna í sambandi við hann hefir verið mikil, sér- staklega yfir sumarmánuðina. En á öðrum tímum árs kom- ast færri í beina snertingu við þau störf. Þá skapast vanda- mál í sambandi við vinnuþörf fanga. Til ýmsra starfa hefir verið gripið, meðal þess má nefna vikursteypu, þ. e. holsteinn, einangrunar- og skilrúmsplötur, hnýting, þ. e. vörpu og kúlupoka. Það, sem mjög torveldar fjölbreytt- ari vinnu hjá föngum og jákvæðari vinnu hjá þeim, er tilfinnanlegur skortur á heppilegu húsnæði. Til staðar er til innivinnu fanga gömul skúrbygging með lélegri upp- hitun. Eitt af brýnustu verkefnum til hagsbóta fyrir þessa stofnun er bygging nýrra vinnuskála, svo hægt væri að skapa föngum vinnuskilyrði inni, þegar veður hamla úti- vinnu ...“ Tímarit lögfræöinga 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.