Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 75

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 75
Nr. Lögsagnarumdæmi Klefar 1. Reykjavík a. Hegningarhúsið 12 b. Lögreglustöðvarkjallarinn 10 2. Hafnarfjörður 6 3. Keflavík 8 4. Keflavíkurflugvöllur 4 5. Akranes 4 6. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 3 7. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 2 8. Isafjörður 4 9. Sauðárkrókur 3 10. Siglufjörður 10 11. Akureyri 3 12. Þingeyjarsýsla (Þórshöfn) 3 13. Suður-Múlasýsla (Egilsstaðir) 3 14. Vestmannaeyjar 5 15. Árnessýsla (Litla-Hraun) 29 Fangar 27 10 6 8 4 4 3 2 4 3 10 3 3 3 5 29 Samtals 99 114 Af fangelsum landsins eru í raun og veru ekki nema tvö, sem talin hafa verið fullgild sem refsivistarstofnanir, þ. e. hegningarhúsið í Reykjavík og vinnuhælið á Litla- Hrauni. 1 hinu síðarnefnda er, eins og áður segir, rúm fyrir 29 fanga. 1 hinu fyrrnefnda er rúm fyrir 27 fanga, en af þeim eru eigi nema sex í einmenningsklefum. Þar er og þess að gæta, að oft eru þessir klefar meira og minna setnir gæzluföngum og ætíð þarf að hafa einhverja ein- menningsklefa tiltæka, svo unnt sé að taka við gæzlufanga fyrirvaralaust eða fyrirvaralítið, ef svo ber undir. Er ekki of í lagt, að á undanförnum árum hafi yfirleitt fimm ein- menningsklefarnir í hegningarhúsinu verið notaðir til gæzluvarðhalds, hvenær sem verkast vildi, og fyrir hafa komið mál, sem mun fleiri gæzlufangar hafa verið í en þetta. Tímarit lögfrœöinga 73

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.