Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 78
elsis- og varðhaldsfanga og vegna tiltölulega mikils meiri fjölda þeirra, sem dæmdir eru í varðhald, alla jafna til skammrar dvalar, er enn meiri vandkvæðum bundið að haga úttekt þeirra þannig, að varðhaldsrýmið nýtist að fullu. Ef því þurft hefði að fullnægja að öllu leyti framan- skráðum dæmdum refsingum áranna 1955—1959, hefði þurft mun meira fangahúsrými en framangreindar tölur gefa til kynna. Fésektaafplánanir í hegningarhúsinu í Reykjavík árin 1955—1959 hefi ég tekið saman úr fangabók hússins og er sú skrá þannig: Ár Menn Dagur 1955 588 2117 1956 305 1086 1957 245 1030 1958 338 1828 1929 342 1445 Samtals 1768 7506 Meðaltal á ári 3533/5 150iy5 = rúm 4 ár Sektaafplánunin fer að langmestu leyti fram í vari haldi og ef gert er ráð fyrir, að allar þessar afplánanir hafi farið fram í varðhaldi, jafngilda þannig varðhalds- dómar á öllu landinu og afplánaðar fésektir í Reykjavik þetta árabil sem næst 8 varðhaldsárum. Þar fyrir utan eru svo þær fésektir, sem afplánaðar hafa verið utan Reykja- víkur, en líkur eru til, að þær hafi eigi numið miklu. Á það eigi síður við um sektaafplánun í varðhaldi en úttekt varðhaldsdóma, að ómögulegt er að fullnýta varð- haldsrýmið. Atvik og aðstæður geta með fjölmörgum hætti valdið því, að um tíma séu margir að taka út refsingu sam- tímis og fáir annan sprettinn. Hjá þessu verður ekki komist í framkvæmdinni og verður alveg sérstaklega að 76 Tímarit lögfræSinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.